Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2017 19:23 Andri skorar framhá Giedrius Morkunas. vísir/anton „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. Eftir sigurinn er Fram komið í undanúrslit, en Andri átti afar góðan leik í dag. „Þeir jöfnuðu tvisvar alveg í lokin og tryggðu sér þannig framlengingu, en við náðum að loka þessu í vító og áhorfendurnir fengu eitthvað fyrir peninginn.” Fram var komið í afar góða stöðu undir lok venjulegs leiktíma, en kastaði þeirri forystu frá sér. Þeir höfðu þetta að lokum og Andra er því alveg sama. „Við eigum það til að vera klaufar, eiginlega bara í flestum leikjum. Við erum búnir að vera klára þessa leiki þar sem þetta hefur verið jafnt.” „Ef við hefðum haldið betur á spilunum hefðum við getað klárað þetta í lokin, en við hleyptum þeim inn í leikinn. Þetta fór í tvær framlengingar og við unnum svo mér er alveg sama.” Fyrir tímabilið var litið á Fram sem algjört fallbyssufóður. Þeir höfðu misst marga lykilmenn og Guðmundur Helgi Pálsson tók við liðinu síðla sumars. Árangurinn er sér í lagi magnaður. „Ég held við séum búnir að troða sokk upp í ansi marga, en ég meina spá er bara spá. Þetta peppaði okkur bara upp. Ég ætla þakka ykkur bara fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi. Þetta hefur hjálpað okkur mikið.” Andra líst vel á grannaslaginn sem er framundan í undanúrslitunum, en þar mætir Fram grönnum sínum í Val. „Það er draumur. Ég hef aldrei verið í svona nágrannaslögum í handboltanum. Þetta er Valur-Fram og ég trúi ekki öðru en það verði fullt bæði í Fram-heimilinu og Valshöllinni. Þetta verður bara sama veislan og þetta er búið að vera,” sagði þessi öflugi vinstri hornamaður að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira
„Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. Eftir sigurinn er Fram komið í undanúrslit, en Andri átti afar góðan leik í dag. „Þeir jöfnuðu tvisvar alveg í lokin og tryggðu sér þannig framlengingu, en við náðum að loka þessu í vító og áhorfendurnir fengu eitthvað fyrir peninginn.” Fram var komið í afar góða stöðu undir lok venjulegs leiktíma, en kastaði þeirri forystu frá sér. Þeir höfðu þetta að lokum og Andra er því alveg sama. „Við eigum það til að vera klaufar, eiginlega bara í flestum leikjum. Við erum búnir að vera klára þessa leiki þar sem þetta hefur verið jafnt.” „Ef við hefðum haldið betur á spilunum hefðum við getað klárað þetta í lokin, en við hleyptum þeim inn í leikinn. Þetta fór í tvær framlengingar og við unnum svo mér er alveg sama.” Fyrir tímabilið var litið á Fram sem algjört fallbyssufóður. Þeir höfðu misst marga lykilmenn og Guðmundur Helgi Pálsson tók við liðinu síðla sumars. Árangurinn er sér í lagi magnaður. „Ég held við séum búnir að troða sokk upp í ansi marga, en ég meina spá er bara spá. Þetta peppaði okkur bara upp. Ég ætla þakka ykkur bara fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi. Þetta hefur hjálpað okkur mikið.” Andra líst vel á grannaslaginn sem er framundan í undanúrslitunum, en þar mætir Fram grönnum sínum í Val. „Það er draumur. Ég hef aldrei verið í svona nágrannaslögum í handboltanum. Þetta er Valur-Fram og ég trúi ekki öðru en það verði fullt bæði í Fram-heimilinu og Valshöllinni. Þetta verður bara sama veislan og þetta er búið að vera,” sagði þessi öflugi vinstri hornamaður að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira