Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. apríl 2017 03:42 Demetrious Johnson eftir enn einn sigurinn. Vísir/Getty Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15