Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. apríl 2017 03:42 Demetrious Johnson eftir enn einn sigurinn. Vísir/Getty Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson jafnaði met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Johnson sigraði Wilson Reis með uppgjafartaki í 3. lotu. Sigurinn var aldrei í hættu og naut Johnson gífurlegra yfirburða í aðalbardaganum á UFC on Fox 24 bardagakvöldinu í Kansas. Johnson vann fyrstu tvær loturnar örugglega áður en hann kláraði Reis með armlás í þriðju lotu. Reis er svartbeltingur í brasilísku jiu-jitsu og var þetta fyrsta tapið hans á ferlinum eftir uppgjafartak. Johnson er fyrsti og eini meistari UFC í fluguvigtinni en þetta var tíunda titilvörn hans.Rose Namajunas átti frábæra frammistöðu þegar hún sigraði Michelle Waterson með hengingu í 2. lotu. Namajunas sparkaði karate stelpuna niður með hásparki og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu áður en hún læsti hengingunni. Með sigrinum er Namajunas komin ansi nálægt titilbardaga í strávigt kvenna.Robert Whittaker átti sömuleiðis frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Óhætt er að segja að Whittaker sé kominn meðal þeirra allra bestu í millivigtinni með sigrinum og verður gaman að sjá hvern hann fær í næsta bardaga. Bardagakvöldið var afar góð skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má lesa á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Fagnar krókódíllinn nýjum samningi með sigri í kvöld? UFC verður með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Kansas í kvöld. Fjórir áhugaverðir bardagar verða á dagskrá og stefnir allt í góða páskabardaga. 15. apríl 2017 21:15