Valskonur fá 22 ára gamlan þjálfara úr vesturbænum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2017 14:39 Darri Freyr Atlason og Lárus Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals. mynd/Valur Valur er búinn að ganga frá ráðningu Darra Freys Atlasonar sem næsta þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta en hann stýrir Valskonum í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Hann tekur við starfinu af Ara Gunnarssyni sem kom Val ekki í úrslitakeppnina á yfirstandandi leiktíð en Valur fór í snemmbúið sumarfrí eftir að lenda í fimmta sæti með 24 stig og vera fjórum stigum og einu sæti frá úrslitakeppninni. Darri Freyr er ekki nema 22 ára gamall en hann er fæddur árið 1994. Hann er KR-ingur sem hefur komið að yngri flokka þjálfun vesturbæjariðsins í áratug, að því fram kemur í fréttatilkynningu frá Val. Darri stýrði meistaraflokki kvenna hjá KR í 1. deildinni leiktíðina 2015/2016 og var þá valinn besti þjálfari deildarinnar. Hann hafnaði í öðru sæti í deildinni á eftir Skallagrími og tapaði svo í úrslitaeinvíginu um sæti í Domino´s-deildinni á móti sama liði. „Körfuknattleiksdeild Vals setur markið hátt og er undirbúningur þegar hafinn að koma liðinu aftur í úrslitakeppnina þar sem liðið á heima. Flestir leikmenn liðisns eiga eitt ár eftir af sínum samningi við félagið en stefnan er að styrkja hópinn enn frekar fyrir komandi átök,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna. Sjálfur kveðst Darri Freyr spenntur fyrir verkefninu. Hann segir Val vera stórt félag með langa sögu sem sýnir metnað í kvennakörfuboltanum. „Aðstaðan á Hlíðarenda er frábær og leikmannhópurinn er sterkur - stelpur með umtalsverða reynslu, þrátt fyrir ungan aldur, m.a. með yngri landsliðum og A-landsliðinu. Ég mun fara yfir það á næstu vikum hverjir styrkleikar og veikleikar okkar eru og gera ráðstafanir í kjölfarið,“ segir Darri Freyr Atlason. Dominos-deild kvenna Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Valur er búinn að ganga frá ráðningu Darra Freys Atlasonar sem næsta þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta en hann stýrir Valskonum í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Hann tekur við starfinu af Ara Gunnarssyni sem kom Val ekki í úrslitakeppnina á yfirstandandi leiktíð en Valur fór í snemmbúið sumarfrí eftir að lenda í fimmta sæti með 24 stig og vera fjórum stigum og einu sæti frá úrslitakeppninni. Darri Freyr er ekki nema 22 ára gamall en hann er fæddur árið 1994. Hann er KR-ingur sem hefur komið að yngri flokka þjálfun vesturbæjariðsins í áratug, að því fram kemur í fréttatilkynningu frá Val. Darri stýrði meistaraflokki kvenna hjá KR í 1. deildinni leiktíðina 2015/2016 og var þá valinn besti þjálfari deildarinnar. Hann hafnaði í öðru sæti í deildinni á eftir Skallagrími og tapaði svo í úrslitaeinvíginu um sæti í Domino´s-deildinni á móti sama liði. „Körfuknattleiksdeild Vals setur markið hátt og er undirbúningur þegar hafinn að koma liðinu aftur í úrslitakeppnina þar sem liðið á heima. Flestir leikmenn liðisns eiga eitt ár eftir af sínum samningi við félagið en stefnan er að styrkja hópinn enn frekar fyrir komandi átök,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna. Sjálfur kveðst Darri Freyr spenntur fyrir verkefninu. Hann segir Val vera stórt félag með langa sögu sem sýnir metnað í kvennakörfuboltanum. „Aðstaðan á Hlíðarenda er frábær og leikmannhópurinn er sterkur - stelpur með umtalsverða reynslu, þrátt fyrir ungan aldur, m.a. með yngri landsliðum og A-landsliðinu. Ég mun fara yfir það á næstu vikum hverjir styrkleikar og veikleikar okkar eru og gera ráðstafanir í kjölfarið,“ segir Darri Freyr Atlason.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira