Það kom því mönnum ekkert á óvart að hann skildi láta sig í sirkusnum sem WrestleMania er.
Þá ruddist Gronk inn í hringinn úr áhorfendaskaranum til þess að hjálpa vini sínum sem var í vandræðum.
Ævintýralegur áhorfendafjöldi á þessum viðburði í Orlando hreinlega trylltist er NFL-stjarnan lét sjá sig og tuskaði einn kappann aðeins til.
Sjá má þessa vitleysu hér.