Tebow með heimahafnarhlaup gegn kastaranum með djöflanúmerið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2017 13:00 Góð byrjun hjá Tebow en hvað svo? vísir/getty Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Sjá meira
Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Sjá meira