Piscotty fékk boltann í báða olnbogana og í höfuðið í einum og sama leiknum. Atvikin hafa nú gengið um netheima undanfarna daga enda þykir þetta með ólíkindum.
Hér að neðan má sjá myndband þar sem búið er að klippa saman atvikin þrjú.
Unbelievable. Stephen Piscotty gets hit 3 times from his at bat to scoring at home. Each elbow and his head. Looks okay. pic.twitter.com/uVRYbfomq4
— Belly Up Betting (@BellyUpBetting) April 5, 2017