Málstofa um mál málanna í íþróttaheiminum | „Veðjað á rangan hest“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 14:15 Vísir/Samsett/Getty Mikil umræða hefur skapast síðustu misseri um aukinn áhuga veðmálsíðna og fjárhættuspilara á íslenskum boltaleikjum. Í dag er hægt að veðja um úrslit í nær öllum boltaleikjum á Íslandi en það er líka farið að veðja á úrslit yngri flokka leikja eins og sást þegar fjöldi fjárhættuspilara var mættur á leik Fylkis og Fram í Reykjavíkurmótinu í 2. flokki karla í vikunni eins og fram kom á Vísi.Sjá einnig:Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Breyttar kringumstæður og meiri líkur á hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum kallar á umræðu og fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir að leikmenn láti plata sig út í slíkt. Lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands stendur á morgun fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð. Málstofan heitir „Veðjað á rangan hest“ og þar verður meðal annars fjallað um tengsl við skipulagða glæpastarfsemi, skuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu. Málstofan verður haldin í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík og er fram föstudaginn 31. mars, frá klukkan 12:00 - 14:00. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að áhugasamir mætir og hlusti á þá sex fyrirlesara sem koma með sína sýn á málið. Auk þess munu Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ, taka þátt í pallborðsumræðum þar sem þátttakendur eru frummælendur.Dagskrá:Setning Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild HRSkipulögð glæpastarfsemi og hagræðing úrslita Sveinn Helgason, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinuPeningaspil og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu Hafrún Kristjánsdóttir, lektor í HR og Daníel Þór Ólason, prófessor við HÍVeðjað á hliðarlínunni Arnar Már Björgvinsson, lögfræðingur og knattspyrnumaðurSkuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum Óskar Þór Ármannsson, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu og formaður starfshóps um tillögur vegna hagræðingar úrslita í íþróttakeppnumPallborðsumræður Þátttakendur eru frummælendur, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Aðrar íþróttir Íslenski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Mikil umræða hefur skapast síðustu misseri um aukinn áhuga veðmálsíðna og fjárhættuspilara á íslenskum boltaleikjum. Í dag er hægt að veðja um úrslit í nær öllum boltaleikjum á Íslandi en það er líka farið að veðja á úrslit yngri flokka leikja eins og sást þegar fjöldi fjárhættuspilara var mættur á leik Fylkis og Fram í Reykjavíkurmótinu í 2. flokki karla í vikunni eins og fram kom á Vísi.Sjá einnig:Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Breyttar kringumstæður og meiri líkur á hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum kallar á umræðu og fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir að leikmenn láti plata sig út í slíkt. Lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands stendur á morgun fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð. Málstofan heitir „Veðjað á rangan hest“ og þar verður meðal annars fjallað um tengsl við skipulagða glæpastarfsemi, skuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu. Málstofan verður haldin í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík og er fram föstudaginn 31. mars, frá klukkan 12:00 - 14:00. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að áhugasamir mætir og hlusti á þá sex fyrirlesara sem koma með sína sýn á málið. Auk þess munu Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ, taka þátt í pallborðsumræðum þar sem þátttakendur eru frummælendur.Dagskrá:Setning Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild HRSkipulögð glæpastarfsemi og hagræðing úrslita Sveinn Helgason, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinuPeningaspil og hagræðing úrslita í íslenskri knattspyrnu Hafrún Kristjánsdóttir, lektor í HR og Daníel Þór Ólason, prófessor við HÍVeðjað á hliðarlínunni Arnar Már Björgvinsson, lögfræðingur og knattspyrnumaðurSkuldbindingar Íslands í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum Óskar Þór Ármannsson, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu og formaður starfshóps um tillögur vegna hagræðingar úrslita í íþróttakeppnumPallborðsumræður Þátttakendur eru frummælendur, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Þorvaldur Ingimundarson, heilindafulltrúi KSÍ Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.
Aðrar íþróttir Íslenski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira