Breytingar á skrifstofu HSÍ: Einar tekur við starfi afreksstjóra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2017 19:02 Einar mun taka við starfi afreksstjóra HSÍ. vísir/pjetur Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að efla afreksstarf sambandsins til muna. Í því skyni hefur verið ákveðið að útbúa nýtt starf afreksstjóra til að móta og fylgja eftir afreksstefnu sambandsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Einar Þorvarðarson mun taka við þessu nýja starfi og samhliða því mun Róbert Geir Gíslason taka við sem framkvæmdastjóri HSÍ. Róbert er öllum hnútum kunnugur innan HSÍ og hefur starfað á skrifstofu sambandsins í rúman áratug. Breytingarnar taka gildi 1. maí næstkomandi. Formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson segir að þessi breyting muni styrkja sambandið. „Með þessum breytingum er bæði verið að auka áherslu á fræðslu- og afreksstarf sambandsins sem og að þétta starfið í kringum deildarkeppnir, yngri flokka og almenna umsýslu sambandsins. Sérstaklega verður að þakka Einari fyrir frábært starf fyrir sambandið sem framkvæmdastjóri þess um árabil og teljum við að með því að ráða hann í stöðu afreksstjóra HSÍ þá mun þekking Einars og reynsla nýtast sem best áfram.“ „Ég hlakka til að snúa mér alfarið að afreksstarfi HSÍ. Við erum með landslið í öllum aldursflokkum í fremstu röð og því eru verkefnin framundan spennandi,“ segir Einar Þorvarðarson. „Það er spennandi áskorun að taka við sem framkvæmdastjóri HSÍ og mörg ögrandi verkefni framundan,“ segir Róbert Geir Gíslason. „Ég mun fylgja eftir því góða starfi sem unnið hefur verið í tíð eldri framkvæmdastjóra en með nýjum aðilum koma nýjar áherslur og er það stefna mín og stjórnar HSÍ að handknattleikur verði áfram okkar þjóðaríþrótt.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að efla afreksstarf sambandsins til muna. Í því skyni hefur verið ákveðið að útbúa nýtt starf afreksstjóra til að móta og fylgja eftir afreksstefnu sambandsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Einar Þorvarðarson mun taka við þessu nýja starfi og samhliða því mun Róbert Geir Gíslason taka við sem framkvæmdastjóri HSÍ. Róbert er öllum hnútum kunnugur innan HSÍ og hefur starfað á skrifstofu sambandsins í rúman áratug. Breytingarnar taka gildi 1. maí næstkomandi. Formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson segir að þessi breyting muni styrkja sambandið. „Með þessum breytingum er bæði verið að auka áherslu á fræðslu- og afreksstarf sambandsins sem og að þétta starfið í kringum deildarkeppnir, yngri flokka og almenna umsýslu sambandsins. Sérstaklega verður að þakka Einari fyrir frábært starf fyrir sambandið sem framkvæmdastjóri þess um árabil og teljum við að með því að ráða hann í stöðu afreksstjóra HSÍ þá mun þekking Einars og reynsla nýtast sem best áfram.“ „Ég hlakka til að snúa mér alfarið að afreksstarfi HSÍ. Við erum með landslið í öllum aldursflokkum í fremstu röð og því eru verkefnin framundan spennandi,“ segir Einar Þorvarðarson. „Það er spennandi áskorun að taka við sem framkvæmdastjóri HSÍ og mörg ögrandi verkefni framundan,“ segir Róbert Geir Gíslason. „Ég mun fylgja eftir því góða starfi sem unnið hefur verið í tíð eldri framkvæmdastjóra en með nýjum aðilum koma nýjar áherslur og er það stefna mín og stjórnar HSÍ að handknattleikur verði áfram okkar þjóðaríþrótt.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira