Ég vil fá tæpa sex milljarða og tvo hesta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2017 22:45 Odor hlær alla leið í hesthúsið. vísir/getty Skrifað var undir afar óvenjulegan samning í bandarísku hafnaboltadeildinni í gær. Þá samdi Texas Rangers til sex ára við hinn unga Rougned Odor. Hann fær að minnsta kosti 5,7 milljarða króna fyrir samninginn og tvo hesta. Já, þú last rétt. Tvo hesta. Odor er mikill hestamaður og því var hægt að fá hann til að semja. Hann ætti nú samt að geta keypt þokkalega hesta fyrir 5,7 milljarða króna.Here are Rougned Odor's horses, which came a part of the contract extension.@Rangerspic.twitter.com/mbF7YRWkRk — Jared Sandler (@SandlerJ) March 30, 2017 Samningaviðræðurnar gengu ekkert allt of vel þar til framkvæmdastjóri Rangers sýndi honum myndina af hestunum tveimur. Þá kviknaði á Odor sem var fljótlega til í að skrifa undir nýja samninginn. Hinn 23 ára gamli Odor fær 226 milljónir króna fyrir að skrifa undir samninginn. Hann fær „aðeins“ 113 milljónir króna fyrir næsta tímabil en árslaunin verða komin í 340 milljónir á næsta ári. Árið 2019 fær hann 850 milljónir króna fyrir tímabilið. Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Skrifað var undir afar óvenjulegan samning í bandarísku hafnaboltadeildinni í gær. Þá samdi Texas Rangers til sex ára við hinn unga Rougned Odor. Hann fær að minnsta kosti 5,7 milljarða króna fyrir samninginn og tvo hesta. Já, þú last rétt. Tvo hesta. Odor er mikill hestamaður og því var hægt að fá hann til að semja. Hann ætti nú samt að geta keypt þokkalega hesta fyrir 5,7 milljarða króna.Here are Rougned Odor's horses, which came a part of the contract extension.@Rangerspic.twitter.com/mbF7YRWkRk — Jared Sandler (@SandlerJ) March 30, 2017 Samningaviðræðurnar gengu ekkert allt of vel þar til framkvæmdastjóri Rangers sýndi honum myndina af hestunum tveimur. Þá kviknaði á Odor sem var fljótlega til í að skrifa undir nýja samninginn. Hinn 23 ára gamli Odor fær 226 milljónir króna fyrir að skrifa undir samninginn. Hann fær „aðeins“ 113 milljónir króna fyrir næsta tímabil en árslaunin verða komin í 340 milljónir á næsta ári. Árið 2019 fær hann 850 milljónir króna fyrir tímabilið.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira