Norðmenn hamingjusamasta þjóð í heimi 20. mars 2017 09:01 Ráðhúsið í Ósló. Vísir/Getty Norðmenn eru hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt nýrri skýrslu SDSN, World Happiness Report. Norðmenn hirða þar með efsta sæti listans af Dönum sem hafa skipað efsta sætið þrisvar á síðustu fjórum árum. Danir skipa annað sæti listans og Íslendingar þriðja. Skýrsluhöfundar benda á að Norðmenn skipi efsta sætið þrátt fyrir lækkandi olíuverð og séu það því aðrir þættir en laun sem segja til um hamingjuna. „Með því að fjárfesta tekjur af olíunni í velferð framtíða kynslóða hefur Noregur varið sig frá þeim skaðlegu efnahagssveiflum sem önnur ríki, sem búa yfir mikilli olíu, búa við. Áhersla á framtíðina í stað nútíðar er gerð auðveldari með miklu gagnkvæmu trausti, tilgangi, örlæti og góðri stjórn,“ skrifar prófar John Helliwell við University of British Columbia í skýrslunni. Þau ríki sem skipa neðstu sæti listans eru Miðafríkulýðveldið, Búrúndí og Tansanía. SDSN er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna. 155 ríki heims voru rannsökuð þar sem þættir á borð við verg landsframleiðsla, lífslíkur og spilling voru skoðaðir. Í ár var svo hamingja á vinnustað sérstaklega skoðuð.Tíu efstu sæti listans: 1. Noregur 2. Danmörk 3. Ísland 4. Sviss 5. Finnland 6. Holland 7. Kanada 8. Nýja-Sjáland 9. Ástralía 10. Svíþjóð Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Norðmenn eru hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt nýrri skýrslu SDSN, World Happiness Report. Norðmenn hirða þar með efsta sæti listans af Dönum sem hafa skipað efsta sætið þrisvar á síðustu fjórum árum. Danir skipa annað sæti listans og Íslendingar þriðja. Skýrsluhöfundar benda á að Norðmenn skipi efsta sætið þrátt fyrir lækkandi olíuverð og séu það því aðrir þættir en laun sem segja til um hamingjuna. „Með því að fjárfesta tekjur af olíunni í velferð framtíða kynslóða hefur Noregur varið sig frá þeim skaðlegu efnahagssveiflum sem önnur ríki, sem búa yfir mikilli olíu, búa við. Áhersla á framtíðina í stað nútíðar er gerð auðveldari með miklu gagnkvæmu trausti, tilgangi, örlæti og góðri stjórn,“ skrifar prófar John Helliwell við University of British Columbia í skýrslunni. Þau ríki sem skipa neðstu sæti listans eru Miðafríkulýðveldið, Búrúndí og Tansanía. SDSN er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna. 155 ríki heims voru rannsökuð þar sem þættir á borð við verg landsframleiðsla, lífslíkur og spilling voru skoðaðir. Í ár var svo hamingja á vinnustað sérstaklega skoðuð.Tíu efstu sæti listans: 1. Noregur 2. Danmörk 3. Ísland 4. Sviss 5. Finnland 6. Holland 7. Kanada 8. Nýja-Sjáland 9. Ástralía 10. Svíþjóð
Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira