Freyr um öll meiðslin hjá stelpunum okkar: Eins og vera kýldur í magann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 19:00 Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta fór yfir öll meiðsli íslensku landsliðskvennanna að undanförnu í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Margir af bestu leikmönnum íslenska landsliðsins eru meiddir og óvíst hve margir sem nú eru á sjúkralistanum verða með í Evrópukeppninni í Hollandi í sumar. Dóra María Lárusdóttir og Sandra María Jessen slitu báðar krossbönd í hné gegn Norðmönnum á Algarve-mótinu fyrir rúmri viku. Fjölmargir aðrir leikmenn glíma við meiðsli. „Þetta eru áföll sem dynja yfir okkur núna og þetta er ekki staða sem við vildum vera í að missa tvo leikmenn í krossbandaslit í leiknum á móti Noregi. Það var mikið sjokk. Við vorum ekki búin að fá þetta staðfest strax en þegar við fengum þetta staðfest þá var þetta eins og að vera kýldur í magann og þá fyrst og fremst fyrir leikmennina,“ segir Freyr. „Sandra María á möguleika á að ná Evrópumótinu en hann er lítill. Hún er að gera allt sem hún þarf að gera til að ná mótinu. Dóra María verður ekki meira með og það er gríðarleg blóðtaka fyrir utan allt hitt,“ segir Freyr. Illa gengur að greina meiðsli Dagnýjar Brynjarsdóttur. Freyr er bjartsýnn að Hólmfríður Magnúsdóttir jafni sig af meiðslum. Margrét Lára Viðarsdóttir fór í aðgerð rétt fyrir jól. „Ég hef mikla trú á því að Margrét Lára verði á góðum stað á réttum tíma og hver vika er mjög dýrmæt fyrir hana. Það er óþægilegt að það hefur verið erfitt að greina meiðsli Dagnýjar og þar af leiðandi erfitt að finna rétt meðferðarúrræði. Hún er komin til Bandaríkjanna og er í góðum höndum þar. Hún er í kappi við tímann varðandi aprílverkefnið,“ segir Freyr. Það má finna alla fréttina í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta fór yfir öll meiðsli íslensku landsliðskvennanna að undanförnu í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Margir af bestu leikmönnum íslenska landsliðsins eru meiddir og óvíst hve margir sem nú eru á sjúkralistanum verða með í Evrópukeppninni í Hollandi í sumar. Dóra María Lárusdóttir og Sandra María Jessen slitu báðar krossbönd í hné gegn Norðmönnum á Algarve-mótinu fyrir rúmri viku. Fjölmargir aðrir leikmenn glíma við meiðsli. „Þetta eru áföll sem dynja yfir okkur núna og þetta er ekki staða sem við vildum vera í að missa tvo leikmenn í krossbandaslit í leiknum á móti Noregi. Það var mikið sjokk. Við vorum ekki búin að fá þetta staðfest strax en þegar við fengum þetta staðfest þá var þetta eins og að vera kýldur í magann og þá fyrst og fremst fyrir leikmennina,“ segir Freyr. „Sandra María á möguleika á að ná Evrópumótinu en hann er lítill. Hún er að gera allt sem hún þarf að gera til að ná mótinu. Dóra María verður ekki meira með og það er gríðarleg blóðtaka fyrir utan allt hitt,“ segir Freyr. Illa gengur að greina meiðsli Dagnýjar Brynjarsdóttur. Freyr er bjartsýnn að Hólmfríður Magnúsdóttir jafni sig af meiðslum. Margrét Lára Viðarsdóttir fór í aðgerð rétt fyrir jól. „Ég hef mikla trú á því að Margrét Lára verði á góðum stað á réttum tíma og hver vika er mjög dýrmæt fyrir hana. Það er óþægilegt að það hefur verið erfitt að greina meiðsli Dagnýjar og þar af leiðandi erfitt að finna rétt meðferðarúrræði. Hún er komin til Bandaríkjanna og er í góðum höndum þar. Hún er í kappi við tímann varðandi aprílverkefnið,“ segir Freyr. Það má finna alla fréttina í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti