Ásynjur tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 22:21 Mynd/ÍHÍ Íshokkísamband Íslands Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Ynjur unnu fyrsta leikinn 6-4 og voru komnar 3-1 yfir í kvöld. Ásynjur tryggðu sér oddaleik með því að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Guðrún Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Ásynjur í kvöld en hin mörk liðsins skoruðu þær Arndís Sigurðardóttir, Guðrún Blöndal og Thelma Guðmundsdóttir. Eva Karvelsdóttir gaf tvær stoðsendingar í leiknum og þær Anna Ágústsdóttir, Birna Baldursdóttir og Jónína Guðbjartsdóttir voru með eina stoðsendingu hver. Silvía Björgvinsdóttir skoraði öll þrjú mörkin sem Ynjurnar skoruðu í leiknum. Teresa Snorradóttir og Ragnhildur Kjartansdóttir lögðu saman upp fyrsta markið en Kolbrún Garðarsdóttir átti stoðsendinguna í hinum tveimur. Liðin koma bæði frá Skautafélagi Akureyrar og eru þannig saman sett að lið Ásynja er skipað leikmönnum 20 ára og eldri en lið Ynja er skipað leikmönnum yngri en 20 ára. Ásynjur eru ríkjandi Íslandsmeistarar auk þess sem þær tryggðu sér nýlega deildarmeistaratitilinn. Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Ynjur unnu fyrsta leikinn 6-4 og voru komnar 3-1 yfir í kvöld. Ásynjur tryggðu sér oddaleik með því að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Guðrún Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Ásynjur í kvöld en hin mörk liðsins skoruðu þær Arndís Sigurðardóttir, Guðrún Blöndal og Thelma Guðmundsdóttir. Eva Karvelsdóttir gaf tvær stoðsendingar í leiknum og þær Anna Ágústsdóttir, Birna Baldursdóttir og Jónína Guðbjartsdóttir voru með eina stoðsendingu hver. Silvía Björgvinsdóttir skoraði öll þrjú mörkin sem Ynjurnar skoruðu í leiknum. Teresa Snorradóttir og Ragnhildur Kjartansdóttir lögðu saman upp fyrsta markið en Kolbrún Garðarsdóttir átti stoðsendinguna í hinum tveimur. Liðin koma bæði frá Skautafélagi Akureyrar og eru þannig saman sett að lið Ásynja er skipað leikmönnum 20 ára og eldri en lið Ynja er skipað leikmönnum yngri en 20 ára. Ásynjur eru ríkjandi Íslandsmeistarar auk þess sem þær tryggðu sér nýlega deildarmeistaratitilinn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira