Phelps var lyfjaprófaður þrettán sinnum fyrir ÓL í Ríó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2017 15:30 Phelps svarar þingnefndinni í Washington í gær. vísir/getty Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, fékk svo sannarlega enga sérmeðferð fyrir Ólympíuleikana síðasta sumar. Phelps greindi frá því fyrir framan þingnefnd í Washington í gær að hann hefði verið lyfjaprófaður alls þrettán sínnum í aðdraganda leikanna. Flestir aðrir íþróttamenn hafa ekki sömu sögu að segja og margir hverjir fóru ekki í eitt lyfjapróf allt árið fyrir leikana. Samkvæmt úttekt Independent Observer þá sluppu 1.913 íþróttamenn í greinum, sem eru skilgreindar sem greinar þar sem líklegt er að íþróttamenn svindli, við lyfjapróf árið 2016. Sund, frjálsar og lyftingar eru á meðal þeirra greina sem eru skilgreindar sem greinar þar sem meiri líkur eru á svindlurum. Alls tóku 11.470 íþróttamenn þátt á leikunum í Ríó og 4.125 þeirra fóru ekki í neitt lyfjapróf fyrir leikana. Þessi meðferð sem Phelps fékk er því ansi sérstök. Hann vann alls til 28 verðlauna á Ólympíuleikum. Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Sjá meira
Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, fékk svo sannarlega enga sérmeðferð fyrir Ólympíuleikana síðasta sumar. Phelps greindi frá því fyrir framan þingnefnd í Washington í gær að hann hefði verið lyfjaprófaður alls þrettán sínnum í aðdraganda leikanna. Flestir aðrir íþróttamenn hafa ekki sömu sögu að segja og margir hverjir fóru ekki í eitt lyfjapróf allt árið fyrir leikana. Samkvæmt úttekt Independent Observer þá sluppu 1.913 íþróttamenn í greinum, sem eru skilgreindar sem greinar þar sem líklegt er að íþróttamenn svindli, við lyfjapróf árið 2016. Sund, frjálsar og lyftingar eru á meðal þeirra greina sem eru skilgreindar sem greinar þar sem meiri líkur eru á svindlurum. Alls tóku 11.470 íþróttamenn þátt á leikunum í Ríó og 4.125 þeirra fóru ekki í neitt lyfjapróf fyrir leikana. Þessi meðferð sem Phelps fékk er því ansi sérstök. Hann vann alls til 28 verðlauna á Ólympíuleikum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Sjá meira