Mesut Özil: Hann kallaði mig heigul fyrir framan alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:00 Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira