37 sóttu um stöðu Landsréttardómara Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2017 15:37 37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22
Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00
Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00