Flosrún með þrennu og íshokkí-stelpurnar okkar unnu stórsigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 22:45 Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Íslenska liðið vann 7-2 sigur á Rúmenum í fyrsta leik en tapaði síðan fyrir Mexíkó í leik tvö á þriðjudagskvöldið. Stelpurnar bættu fyrir það tap með góðum sigri í kvöld. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði þrennu en hin mörkin skoruðu þær Sunna Björgvinsdóttir, Þorbjörg Eva Geirsdóttir og Eva María Karvelsdóttir. Sunna Björgvinsdóttir er búin að skora í öllum leikjum Íslands á mótinu og er markahæst í íslenska liðinu ásamt Flosrúnu en báðar hafa skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum. Flosrún Vaka átti líka eina stoðsendingu en aðrar sem voru með stoðsendingu í kvöld voru þær Linda Brá Sveinsdóttir (2), Guðrún Marín Viðarsdóttir (2), Anna Sonja Ágústsdóttir (2), Ragnhildur Kjartansdóttir og Eva María Karvelsdóttir Íslenska liðið átti alls 53 skot í leiknum og það var því algjör skothríð að marki Tyrkjanna í þessum leik. Silvía Rán Björgvinsdóttir átti flest eða níu en henni tókst þó ekki að skora í kvöld. Íslenska liðið mætir Nýja-Sjálandi í fjórða leik sínum á morgun. Mexíkó hefur unnið alla þrjá leiki sína og er á toppnum en íslensku stelpurnar eru í öðru sæti og eina liði sem hefur unnið tvo leiki fyrir utan Mexíkó. Mexíkó vann nauman 1-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag og Spánn vann 8-1 stórsigur á Rúmeníu. Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Íslenska liðið vann 7-2 sigur á Rúmenum í fyrsta leik en tapaði síðan fyrir Mexíkó í leik tvö á þriðjudagskvöldið. Stelpurnar bættu fyrir það tap með góðum sigri í kvöld. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði þrennu en hin mörkin skoruðu þær Sunna Björgvinsdóttir, Þorbjörg Eva Geirsdóttir og Eva María Karvelsdóttir. Sunna Björgvinsdóttir er búin að skora í öllum leikjum Íslands á mótinu og er markahæst í íslenska liðinu ásamt Flosrúnu en báðar hafa skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum. Flosrún Vaka átti líka eina stoðsendingu en aðrar sem voru með stoðsendingu í kvöld voru þær Linda Brá Sveinsdóttir (2), Guðrún Marín Viðarsdóttir (2), Anna Sonja Ágústsdóttir (2), Ragnhildur Kjartansdóttir og Eva María Karvelsdóttir Íslenska liðið átti alls 53 skot í leiknum og það var því algjör skothríð að marki Tyrkjanna í þessum leik. Silvía Rán Björgvinsdóttir átti flest eða níu en henni tókst þó ekki að skora í kvöld. Íslenska liðið mætir Nýja-Sjálandi í fjórða leik sínum á morgun. Mexíkó hefur unnið alla þrjá leiki sína og er á toppnum en íslensku stelpurnar eru í öðru sæti og eina liði sem hefur unnið tvo leiki fyrir utan Mexíkó. Mexíkó vann nauman 1-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag og Spánn vann 8-1 stórsigur á Rúmeníu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum