Guðni skipti um skoðun og bauð Tinnu til fundar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2017 13:18 Tinna Brynjólfsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson munu hittast í dag. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun í dag hitta Tinnu Brynjólfsdóttur á fundi á skrifstofu forseta við Sóleyjargötu í Reykjavík. Tinna hafði óskað eftir fundi með Guðna en hann svaraði erindi hennar á þá leið á honum væri ekki heimilt að hlutast til um málefni einstaklinga sem telja á sér brotið í stjórnkerfinu. Benti hann á að í því ljósi væri ekki skynsamlegt að þau myndu eiga fund. Tinna er eiginkona Magnúsar Arnar Arngrímssonar sem hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Hæstarétti í hinu svokallaða BK-máli í desember 2015 auk þess sem hann hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Aurum-málinu í héraðsdómi í nóvember árið 2016.Tinna skrifaði grein á Vísi sem birtist í gær um samskipti sín við forseta og vakti mikla athygli. Hún gagnrýndi ákvörðun forseta mjög um að neita að hitta hana og í kjölfarið birtist önnur grein á Vísi eftir Ingibjörgu Kristjánsdóttur, eiginkonu Ólafs Ólafssonar, þar sem hún tók undir sjónarmið Tinnu. Ólafur var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í Al Thani-málinu í febrúar 2015. Samkvæmt heimildum Vísis hafði embætti forseta Íslands samband við Tinnu í gær og bauð henni til fundar við Guðna. Forsetinn skipti því um skoðun, Tinna þáði boðið og mun eins og áður segir hitta hann síðdegis í dag. Tengdar fréttir Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2. mars 2017 11:32 Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2. mars 2017 09:57 Fékk ekki fund með forsetanum Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2. mars 2017 08:20 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun í dag hitta Tinnu Brynjólfsdóttur á fundi á skrifstofu forseta við Sóleyjargötu í Reykjavík. Tinna hafði óskað eftir fundi með Guðna en hann svaraði erindi hennar á þá leið á honum væri ekki heimilt að hlutast til um málefni einstaklinga sem telja á sér brotið í stjórnkerfinu. Benti hann á að í því ljósi væri ekki skynsamlegt að þau myndu eiga fund. Tinna er eiginkona Magnúsar Arnar Arngrímssonar sem hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Hæstarétti í hinu svokallaða BK-máli í desember 2015 auk þess sem hann hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Aurum-málinu í héraðsdómi í nóvember árið 2016.Tinna skrifaði grein á Vísi sem birtist í gær um samskipti sín við forseta og vakti mikla athygli. Hún gagnrýndi ákvörðun forseta mjög um að neita að hitta hana og í kjölfarið birtist önnur grein á Vísi eftir Ingibjörgu Kristjánsdóttur, eiginkonu Ólafs Ólafssonar, þar sem hún tók undir sjónarmið Tinnu. Ólafur var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Hæstarétti í Al Thani-málinu í febrúar 2015. Samkvæmt heimildum Vísis hafði embætti forseta Íslands samband við Tinnu í gær og bauð henni til fundar við Guðna. Forsetinn skipti því um skoðun, Tinna þáði boðið og mun eins og áður segir hitta hann síðdegis í dag.
Tengdar fréttir Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2. mars 2017 11:32 Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2. mars 2017 09:57 Fékk ekki fund með forsetanum Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2. mars 2017 08:20 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Forsetinn vill ekki hitta eiginkonu dæmds bankamanns Guðni Th. Jóhannesson veldur eiginkonum bankamanna sárum vonbrigðum. 2. mars 2017 11:32
Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2. mars 2017 09:57
Fékk ekki fund með forsetanum Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2. mars 2017 08:20