Bjarki Þór mætir Procter aftur í Lundúnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2017 12:15 Bjarki Þór Pálsson fær annan séns á móti Procter. mynd/hallmar freyr Bjarki Þór Pálsson, bardagaíþróttamaður úr Mjölni, berst öðru sinni við Bretann Alan Procter á Fightstar 9 bardagakvöldinu í Lundúnum þann 22. apríl. Bjarki og Procter mættust í desember á síðasta ári en þá var Íslendingnum dæmdur sigur eftir eftir að hann varð fyrir ólöglegu hnésparki sem varð þess valdandi að hann rotaðist. „Að bardaga loknum þá áttu sér stað orðaskipti á samfélagsmiðlum og augljóst að báðir aðilar voru ósáttir við niðurstöðuna og vildu gjarnan báðir fá annað tækifæri til að sigra bardagann á eðlilegan hátt,“ segir í fréttatilkynningu um bardagann. Þeir fá nú tækifæri til að berjast aftur en bardagakvöldið fer fram í Brentford Fountain Leisure Centre í Lundúnum 22. apríl. „Ég var gróflega ósáttur við það hvernig seinasti bardagi endaði. Það er enginn bardagamaður sáttur við að sigra bardaga út af ólöglegu höggi andstæðingsins. Ég var með mikla yfirburði og var nálægt því að klára bardagann í fyrstu lotu með góðu hengingartaki en því miður þá var það bara svo seint í lotunni að bjallan bjargaði honum. Hún mun ekki gera það í apríl,“ segir Bjarki Þór. Í fréttatilkynningunni segir að samningaviðræður eru í gangi um beina útsendingu frá bardagakvöldinu í íslensku sjónvarpi og einnig eru líkur á að fleiri íslendingar muni berjast þar. Þetta verður nánar tilkynnt þegar það liggur ljóst fyrir. MMA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Bjarki Þór Pálsson, bardagaíþróttamaður úr Mjölni, berst öðru sinni við Bretann Alan Procter á Fightstar 9 bardagakvöldinu í Lundúnum þann 22. apríl. Bjarki og Procter mættust í desember á síðasta ári en þá var Íslendingnum dæmdur sigur eftir eftir að hann varð fyrir ólöglegu hnésparki sem varð þess valdandi að hann rotaðist. „Að bardaga loknum þá áttu sér stað orðaskipti á samfélagsmiðlum og augljóst að báðir aðilar voru ósáttir við niðurstöðuna og vildu gjarnan báðir fá annað tækifæri til að sigra bardagann á eðlilegan hátt,“ segir í fréttatilkynningu um bardagann. Þeir fá nú tækifæri til að berjast aftur en bardagakvöldið fer fram í Brentford Fountain Leisure Centre í Lundúnum 22. apríl. „Ég var gróflega ósáttur við það hvernig seinasti bardagi endaði. Það er enginn bardagamaður sáttur við að sigra bardaga út af ólöglegu höggi andstæðingsins. Ég var með mikla yfirburði og var nálægt því að klára bardagann í fyrstu lotu með góðu hengingartaki en því miður þá var það bara svo seint í lotunni að bjallan bjargaði honum. Hún mun ekki gera það í apríl,“ segir Bjarki Þór. Í fréttatilkynningunni segir að samningaviðræður eru í gangi um beina útsendingu frá bardagakvöldinu í íslensku sjónvarpi og einnig eru líkur á að fleiri íslendingar muni berjast þar. Þetta verður nánar tilkynnt þegar það liggur ljóst fyrir.
MMA Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira