Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 11:03 Þegar veðurskilyrði eru góð fara hundruð ferðamanna í norðurljósaferðir á hverjum degi. vísir/ernir Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni tvívegis afskipti af erlendum ferðamönnum sem tóku norðurljósasýn fram yfir öryggi í umferðinni. Í öðru tilvikinu veittu lögreglumenn bifreið athygli sem ekið var á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Virtist ökumaðurinn eiga í erfiðleikum með að halda henni á réttri akrein og benti aksturslagið jafnvel til þess að hann hefði eitthvað misjafnt á samviskunni. Ölvun reyndist þó ekki vera ástæða þessa heldur tjáði hann lögreglumönnum að hann hefði skyndilega orðið var við norðurljós og ekki tímt að taka af þeim augun þótt akstrinum héldi hann áfram. Honum var bent á að stöðva bifreiðina á öruggum stað ef hann ætlaði að halda áfram að horfa upp í himingeiminn. Í hinu tilvikinu var bifreið ekið með rásandi aksturslagi fram hjá Kaffitári og inn í Njarðvík. Þar var á ferðinni hópur ferðamanna og kvaðst ökumaðurinn skyndilega hafa orðið var við norðurljós þar sem hann ók með hópinn eftir Reykjanesbraut í átt að Reykjanesbæ. Hann fékk sömu leiðbeiningar og hinn norðurljósaökumaðurinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni tvívegis afskipti af erlendum ferðamönnum sem tóku norðurljósasýn fram yfir öryggi í umferðinni. Í öðru tilvikinu veittu lögreglumenn bifreið athygli sem ekið var á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Virtist ökumaðurinn eiga í erfiðleikum með að halda henni á réttri akrein og benti aksturslagið jafnvel til þess að hann hefði eitthvað misjafnt á samviskunni. Ölvun reyndist þó ekki vera ástæða þessa heldur tjáði hann lögreglumönnum að hann hefði skyndilega orðið var við norðurljós og ekki tímt að taka af þeim augun þótt akstrinum héldi hann áfram. Honum var bent á að stöðva bifreiðina á öruggum stað ef hann ætlaði að halda áfram að horfa upp í himingeiminn. Í hinu tilvikinu var bifreið ekið með rásandi aksturslagi fram hjá Kaffitári og inn í Njarðvík. Þar var á ferðinni hópur ferðamanna og kvaðst ökumaðurinn skyndilega hafa orðið var við norðurljós þar sem hann ók með hópinn eftir Reykjanesbraut í átt að Reykjanesbæ. Hann fékk sömu leiðbeiningar og hinn norðurljósaökumaðurinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira