Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2017 12:22 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. Vísir/E. Stefán Heimir Hallgrímsson situr nú ársþing KSÍ sem fer fram í Vestmannaeyjum, hans heimabæ. Vísir hitti landsliðsþjálfarann fyrir þingið í morgun og ræddi við hann um baráttu þeirra Guðna Bergssonar og Björns Einarssonar um formannsstólinn í sambandinu. „Ég hef fylgst með. Þetta skiptir okkur sem eru að vinna hjá KSÍ en ég hef svo sem ekki skoðun á umræðunni. Mér er svo sem sama hvor vinnur enda báðir góðir menn sem myndu standa sig vel í starfi,“ sagði Heimir. Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Hann segist á báðum áttum hvort að hann sé ánægður með umræðuna sem verið hefur í formannsslagnum. „Ég veit ekki hvort ég geti komið orðum að þessu án þess að móðga nokkurn en það er margt sem hefur verið gott innlegg í umræðuna um fótbolta en annað sem þeir hefðu getað sett sig aðeins betur inn í.“ „Það er eðlilegt að menn sem hafa ekki verið að vinna hjá sambandinu séu ekki nógu vel inni í hlutunum og allt í lagi með það. En það sem stendur upp úr er að það hefur verið mikil umræða um fótbolta og framtíðina og er það vel. Það hefur ekki verið í langan tíma og stendur upp úr.“ Formannslagurinn hefur verið nokkuð harður og þykir mjótt á munum á milli frambjóðendanna. Heimir hefur ekki fylgst mikið með því sem hefur verið á gangi á bak við tjöldin. „Alltaf þegar það eru kosningar þá reyna menn að koma sínum skoðunum á framfæri og vinna atkvæði. Það er alltaf tekist á um eitthvað í kosningum og er það gott.“ KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11. febrúar 2017 11:57 Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson situr nú ársþing KSÍ sem fer fram í Vestmannaeyjum, hans heimabæ. Vísir hitti landsliðsþjálfarann fyrir þingið í morgun og ræddi við hann um baráttu þeirra Guðna Bergssonar og Björns Einarssonar um formannsstólinn í sambandinu. „Ég hef fylgst með. Þetta skiptir okkur sem eru að vinna hjá KSÍ en ég hef svo sem ekki skoðun á umræðunni. Mér er svo sem sama hvor vinnur enda báðir góðir menn sem myndu standa sig vel í starfi,“ sagði Heimir. Sjá einnig: Í beinni: Ársþing KSÍ | Úrslitin ráðast í formannskjöri KSÍ Hann segist á báðum áttum hvort að hann sé ánægður með umræðuna sem verið hefur í formannsslagnum. „Ég veit ekki hvort ég geti komið orðum að þessu án þess að móðga nokkurn en það er margt sem hefur verið gott innlegg í umræðuna um fótbolta en annað sem þeir hefðu getað sett sig aðeins betur inn í.“ „Það er eðlilegt að menn sem hafa ekki verið að vinna hjá sambandinu séu ekki nógu vel inni í hlutunum og allt í lagi með það. En það sem stendur upp úr er að það hefur verið mikil umræða um fótbolta og framtíðina og er það vel. Það hefur ekki verið í langan tíma og stendur upp úr.“ Formannslagurinn hefur verið nokkuð harður og þykir mjótt á munum á milli frambjóðendanna. Heimir hefur ekki fylgst mikið með því sem hefur verið á gangi á bak við tjöldin. „Alltaf þegar það eru kosningar þá reyna menn að koma sínum skoðunum á framfæri og vinna atkvæði. Það er alltaf tekist á um eitthvað í kosningum og er það gott.“
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11. febrúar 2017 11:57 Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. 11. febrúar 2017 18:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11. febrúar 2017 11:57
Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11. febrúar 2017 06:00
Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11. febrúar 2017 10:40