Manuel: Þarf að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum Anton Ingi Leifsson í Laugardalshöll skrifar 11. febrúar 2017 16:30 Manuel á hliðarlínunni í dag. visir/andri marinó „Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. „Við erum að spila í úrslitum, en við megum ekki gleyma því að fyrir ári síðan var liðið að spila í fyrstu deildinni. Núna erum við í úrslitum og til hamingju Keflavík, en ég er mjög ánægður með mínar stelpur.” Skallagrímur byrjaði mjög illa, en náði sér síðan vel á strik eftir fyrstu mínúturnar. Manuel tekur undir það með blaðamanni að spennustigið hafi líklega spilað örlítið inn í. „Fyrstu mínúturnar var meira stress í mínum stelpum því þetta er úrslitaleikur, en þegar það leið á leikinn þá fannst mér liðið vaxa og spilaði vel. Við töpuðum með tveimur stigum, en mér fannst þetta villa í síðustu sókninni.” Manuel virtist ekki sérstaklega ánægður með dómara leiksins og þá sérstaklega að hafa ekki fengið villu í lokasókninni. „Mér fannst öðruvísi áherslur í þessum leik, en síðasta hjá mínum stelpum. Skallagrímur fékk á sig 19 villur, en Keflavík einungis 11. Við fengum aldrei bónus og ég held að það þurfi að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum.” „Ég er þó mjög ánægður með mínar stelpur og ég verð að þakka áhorfendum fyrir þennan frábæra stuðning úr stúkunni í dag. Þetta var frábært,” sagði Manuel í lokin, en tilfininngar hans voru skiljanlega blendnar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
„Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. „Við erum að spila í úrslitum, en við megum ekki gleyma því að fyrir ári síðan var liðið að spila í fyrstu deildinni. Núna erum við í úrslitum og til hamingju Keflavík, en ég er mjög ánægður með mínar stelpur.” Skallagrímur byrjaði mjög illa, en náði sér síðan vel á strik eftir fyrstu mínúturnar. Manuel tekur undir það með blaðamanni að spennustigið hafi líklega spilað örlítið inn í. „Fyrstu mínúturnar var meira stress í mínum stelpum því þetta er úrslitaleikur, en þegar það leið á leikinn þá fannst mér liðið vaxa og spilaði vel. Við töpuðum með tveimur stigum, en mér fannst þetta villa í síðustu sókninni.” Manuel virtist ekki sérstaklega ánægður með dómara leiksins og þá sérstaklega að hafa ekki fengið villu í lokasókninni. „Mér fannst öðruvísi áherslur í þessum leik, en síðasta hjá mínum stelpum. Skallagrímur fékk á sig 19 villur, en Keflavík einungis 11. Við fengum aldrei bónus og ég held að það þurfi að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum.” „Ég er þó mjög ánægður með mínar stelpur og ég verð að þakka áhorfendum fyrir þennan frábæra stuðning úr stúkunni í dag. Þetta var frábært,” sagði Manuel í lokin, en tilfininngar hans voru skiljanlega blendnar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30
Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09