Margrét Lára skoraði í fyrsta leik eftir aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 11:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Vísir/Hanna Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er kominn aftur inn á völlinn eftir uppskurð á læri. Margrét Lára hélt upp á endurkomu sína með marki og sigri þegar Valur vann ÍBV 6-3 í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum í gær. Margrét Lára skoraði þriðja mark leiksins á 34. mínútu en hún spilaði bara fyrri hálfleikinn en Valsmenn ætla að passa upp á að fyrirliðinn sinn fari ekki of hratt af stað. Framundan er risastórt sumar þar sem hápunkturinn er Evrópumótið í Hollandi þar sem Margrét Lára á möguleika á því að spila á sínu þriðja Evrópumóti. Elín Metta Jensen var búin að koma Val í 2-0 með tveimur mörkum á fyrstu 23 mínútunum þegar Margrét Lára skoraði sitt mark. Elín Metta bætti síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik og skoraði því fernu í leiknum. Sjötta mark Valsliðsins skoraði síðan Málfríður Anna Eiríksdóttir. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Cloé Lacasse og Linda Björk Brynjarsdóttir skoruðu mörk ÍBV í leiknum en þær minnkuðu muninn í 2-1, í 3-2 og svo í 6-3 á lokamínútu leiksins.Þór/KA vann 5-1 sigur á FH í Lengjubikarnum í gær en mörk liðsins skoruðu þær Hulda Ósk Jónsdóttir (2 mörk), Rut Matthíasdóttir Sandra María Jessen og Karen María Sigurgeirsdóttir. Halla Marinósdóttir minnkaði muninn fyrir FH. Sandra María klikkaði líka á víti í leiknum.Stjarnan og Breiðablik gerðu síðan 4-4 jafntefli í síðasta leik dagsins þar sem Stjörnukonur voru 3-0 yfir í hálfleik. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna og þær Lára Kristín Pedersen og Agla María Albertsdóttir eitt mark hvor. Fanndís Friðriksdóttir, Hildur Antonsdóttir, Guðrún Gyða Haralz og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk Blika. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er kominn aftur inn á völlinn eftir uppskurð á læri. Margrét Lára hélt upp á endurkomu sína með marki og sigri þegar Valur vann ÍBV 6-3 í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum í gær. Margrét Lára skoraði þriðja mark leiksins á 34. mínútu en hún spilaði bara fyrri hálfleikinn en Valsmenn ætla að passa upp á að fyrirliðinn sinn fari ekki of hratt af stað. Framundan er risastórt sumar þar sem hápunkturinn er Evrópumótið í Hollandi þar sem Margrét Lára á möguleika á því að spila á sínu þriðja Evrópumóti. Elín Metta Jensen var búin að koma Val í 2-0 með tveimur mörkum á fyrstu 23 mínútunum þegar Margrét Lára skoraði sitt mark. Elín Metta bætti síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik og skoraði því fernu í leiknum. Sjötta mark Valsliðsins skoraði síðan Málfríður Anna Eiríksdóttir. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Cloé Lacasse og Linda Björk Brynjarsdóttir skoruðu mörk ÍBV í leiknum en þær minnkuðu muninn í 2-1, í 3-2 og svo í 6-3 á lokamínútu leiksins.Þór/KA vann 5-1 sigur á FH í Lengjubikarnum í gær en mörk liðsins skoruðu þær Hulda Ósk Jónsdóttir (2 mörk), Rut Matthíasdóttir Sandra María Jessen og Karen María Sigurgeirsdóttir. Halla Marinósdóttir minnkaði muninn fyrir FH. Sandra María klikkaði líka á víti í leiknum.Stjarnan og Breiðablik gerðu síðan 4-4 jafntefli í síðasta leik dagsins þar sem Stjörnukonur voru 3-0 yfir í hálfleik. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna og þær Lára Kristín Pedersen og Agla María Albertsdóttir eitt mark hvor. Fanndís Friðriksdóttir, Hildur Antonsdóttir, Guðrún Gyða Haralz og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk Blika.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira