Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2017 09:00 Staðfest. Gunnar Nelson berst við Alan Jouban eftir rúman mánuð. UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi.Orðrómur um bardaga þeirra fór á flug í gær og nú hefur þessi orðrómur verið staðfestur. Bardagi þeirra verður næststærsti bardagi kvöldsins í London. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í UFC síðan í maí á síðasta ári. Þá vann Gunnar sannfærandi sigur á Rússanum Albert Tumenov.Gunnar tjáði íþróttadeild á dögunum að UFC hefði opnað gluggann á að hann myndi berjast á þessu bardagakvöldi en þá héldu flestir að búið væri að fullmanna kvöldið. UFC hafði greinilega mikinn áhuga á því að tefla Gunnari fram þetta kvöld fyrst þeir settu hann á það og í næststærsta bardagann.Gunnar á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga.vísir/gettyGunnar hafði áhuga á að berjast við Kóreubúann Dong Hyung Kim sem hann átti að berjast við í Belfast síðasta nóvember. Dong afþakkaði bardagann og sagðist vera meiddur. Gunnar vildi berjast við einhvern sem væri nálægt honum á styrkleikalista UFC en Gunnar er í níunda sæti í veltivigtinni. Samkvæmt heimildum Vísis var haft samband við nokkra þeirra en allir sögðust þeir vera meiddir. Bardagi við Jouban varð því niðurstaðan. Þessi 35 ára gamli Bandaríkjamaður er ekki á styrkleikalista UFC. Jouban er engu að síður öflugur bardagakappi sem hefur unnið 15 af 19 bardögum sínum í MMA. Níu sigrar hafa komið eftir rothögg, fimm eftir dómaraákvörðun og aðeins einn eftir uppgjafartak. Hann keppti fyrst í UFC í ágúst árið 2014. Hann hefur unnið sex af átta bardögum sínum hjá bardagasambandinu stóra. Annað af töpum Jouban kom gegn Albert Tumenov sem Gunnar vann síðasta vor. Tumenov vann sannfærandi sigur á Jouban en bardagi þeirra var stöðvaður í fyrstu lotu. Sá bardagi fór fram í október árið 2015 en síðan þá hefur Jouban unnið þrjá bardaga í röð. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20 Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4. febrúar 2017 19:15 Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á að berjast næst við Demian Maia en hann átti að keppa við Gunnar Nelson í nóvember. 4. janúar 2017 11:00 Ég hef verið að berjast of lítið Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum. 7. febrúar 2017 06:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. 2. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira
UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi.Orðrómur um bardaga þeirra fór á flug í gær og nú hefur þessi orðrómur verið staðfestur. Bardagi þeirra verður næststærsti bardagi kvöldsins í London. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í UFC síðan í maí á síðasta ári. Þá vann Gunnar sannfærandi sigur á Rússanum Albert Tumenov.Gunnar tjáði íþróttadeild á dögunum að UFC hefði opnað gluggann á að hann myndi berjast á þessu bardagakvöldi en þá héldu flestir að búið væri að fullmanna kvöldið. UFC hafði greinilega mikinn áhuga á því að tefla Gunnari fram þetta kvöld fyrst þeir settu hann á það og í næststærsta bardagann.Gunnar á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga.vísir/gettyGunnar hafði áhuga á að berjast við Kóreubúann Dong Hyung Kim sem hann átti að berjast við í Belfast síðasta nóvember. Dong afþakkaði bardagann og sagðist vera meiddur. Gunnar vildi berjast við einhvern sem væri nálægt honum á styrkleikalista UFC en Gunnar er í níunda sæti í veltivigtinni. Samkvæmt heimildum Vísis var haft samband við nokkra þeirra en allir sögðust þeir vera meiddir. Bardagi við Jouban varð því niðurstaðan. Þessi 35 ára gamli Bandaríkjamaður er ekki á styrkleikalista UFC. Jouban er engu að síður öflugur bardagakappi sem hefur unnið 15 af 19 bardögum sínum í MMA. Níu sigrar hafa komið eftir rothögg, fimm eftir dómaraákvörðun og aðeins einn eftir uppgjafartak. Hann keppti fyrst í UFC í ágúst árið 2014. Hann hefur unnið sex af átta bardögum sínum hjá bardagasambandinu stóra. Annað af töpum Jouban kom gegn Albert Tumenov sem Gunnar vann síðasta vor. Tumenov vann sannfærandi sigur á Jouban en bardagi þeirra var stöðvaður í fyrstu lotu. Sá bardagi fór fram í október árið 2015 en síðan þá hefur Jouban unnið þrjá bardaga í röð.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20 Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4. febrúar 2017 19:15 Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á að berjast næst við Demian Maia en hann átti að keppa við Gunnar Nelson í nóvember. 4. janúar 2017 11:00 Ég hef verið að berjast of lítið Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum. 7. febrúar 2017 06:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. 2. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira
Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20
Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4. febrúar 2017 19:15
Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á að berjast næst við Demian Maia en hann átti að keppa við Gunnar Nelson í nóvember. 4. janúar 2017 11:00
Ég hef verið að berjast of lítið Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum. 7. febrúar 2017 06:00
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. 2. febrúar 2017 11:00