Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2017 19:00 Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira