Knattspyrnumenn geta orðið fyrir sama heilaskaða og leikmenn í NFL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2017 10:45 Það virðist geta haft alvarleg áhrif á heilann að skalla harðan bolta í mörg ár. vísir/getty Í fyrsta sinn er búið að gera rannsókn á því hvort að knattspyrnumenn geti orðið fyrir heilaskaða af því að skalla boltann í áratugi. Vísindamenn frá háskólunum í London og Cardiff skoðuðu heilann á fimm fyrrverandi atvinnumönnum og einum áhugamanni í knattspyrnu. Allir höfðu þeir spilað fótbolta að meðaltali í 26 ár. Fjórir af þessum sex voru með heilaskaða sem kallað er CTE og er alþekkt hjá fyrrverandi leikmönnum í NFL-deildinni sem eru vanir því að fá þung högg í höfuðið. Hnefaleikakappar hafa einnig orðið fyrir sama heilaskaða. Þeir sem fá CTE lenda í minnistapi, þunglyndi og persónuleiki þeirra breytist. Ekki er óalgengt að þeir sem fá CTE bindi endi á líf sitt. Vísindamennirnir segja að enn sem komið er sé ekki hægt að fullyrða nákvæmlega um að bein tengsl séu á milli þess að skalla boltann mörg þúsund sinnum og CTE. Vísbendingarnar séu þó í þá áttina og því verði að rannsaka fleiri knattspyrnumenn. Ættingjar hinna látnu sem hafa nú verið greindir með CTE eru æfir yfir því að enska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin hafi ekkert gert í þessum málum heldur hafi einfaldlega sópað vandamálinu undir teppið. Enska knattspyrnusambandið segist aftur á móti styðja þessar rannsóknir og að þær verði áfram gerðar af hlutlausum aðilum. Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Í fyrsta sinn er búið að gera rannsókn á því hvort að knattspyrnumenn geti orðið fyrir heilaskaða af því að skalla boltann í áratugi. Vísindamenn frá háskólunum í London og Cardiff skoðuðu heilann á fimm fyrrverandi atvinnumönnum og einum áhugamanni í knattspyrnu. Allir höfðu þeir spilað fótbolta að meðaltali í 26 ár. Fjórir af þessum sex voru með heilaskaða sem kallað er CTE og er alþekkt hjá fyrrverandi leikmönnum í NFL-deildinni sem eru vanir því að fá þung högg í höfuðið. Hnefaleikakappar hafa einnig orðið fyrir sama heilaskaða. Þeir sem fá CTE lenda í minnistapi, þunglyndi og persónuleiki þeirra breytist. Ekki er óalgengt að þeir sem fá CTE bindi endi á líf sitt. Vísindamennirnir segja að enn sem komið er sé ekki hægt að fullyrða nákvæmlega um að bein tengsl séu á milli þess að skalla boltann mörg þúsund sinnum og CTE. Vísbendingarnar séu þó í þá áttina og því verði að rannsaka fleiri knattspyrnumenn. Ættingjar hinna látnu sem hafa nú verið greindir með CTE eru æfir yfir því að enska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin hafi ekkert gert í þessum málum heldur hafi einfaldlega sópað vandamálinu undir teppið. Enska knattspyrnusambandið segist aftur á móti styðja þessar rannsóknir og að þær verði áfram gerðar af hlutlausum aðilum.
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira