Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2017 10:30 St-Pierre, til vinstri, á UFC 200 í sumar. Vísir/Getty Einn besti MMA-bardagamaður frá upphafi, Kanadamaðurinn Georges St-Pierre, er væntanlegur aftur í búrið eftir að hafa gert nýjan samning við UFC í gærkvöldi. Þrjú ár eru liðin síðan að St-Pierre barðist síðast er hann vann Johny Hendricks í nóvember 2013. Enginn hefur unnið fleiri titilbardaga í sögu UFC (12) og aðeins Anderson Silva hefur verið meistari í lengri tíma. St-Pierre berst í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson sem mun berjast við Alan Jouban á bardagakvöldi UFC í London eftir réttan mánuð. Hann hafði gríðarlega yfirburði í þyngdarflokkinum frá 2007 til 2013. Sjá einnig: Gunnar: Engnin á topp tíu var laus Eftir sigurinn á Hendricks ákvað St-Pierre að stíga til hliðar, þó svo að hann hafi aldrei lagt hanskana formlega á hilluna. Fjölmiðlar greindu svo frá því í júní á síðasta ári að hann vildi snúa aftur en samningaviðræður hans við UFC hafa gengið mjög hægt. Líklegt er að St-Pierre muni berjast síðla sumars eða í haust. Hann verður þá orðinn 36 ára en hann hefur alls unnið 25 bardaga á ferli sínum og tapað eins tveimur. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Einn besti MMA-bardagamaður frá upphafi, Kanadamaðurinn Georges St-Pierre, er væntanlegur aftur í búrið eftir að hafa gert nýjan samning við UFC í gærkvöldi. Þrjú ár eru liðin síðan að St-Pierre barðist síðast er hann vann Johny Hendricks í nóvember 2013. Enginn hefur unnið fleiri titilbardaga í sögu UFC (12) og aðeins Anderson Silva hefur verið meistari í lengri tíma. St-Pierre berst í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson sem mun berjast við Alan Jouban á bardagakvöldi UFC í London eftir réttan mánuð. Hann hafði gríðarlega yfirburði í þyngdarflokkinum frá 2007 til 2013. Sjá einnig: Gunnar: Engnin á topp tíu var laus Eftir sigurinn á Hendricks ákvað St-Pierre að stíga til hliðar, þó svo að hann hafi aldrei lagt hanskana formlega á hilluna. Fjölmiðlar greindu svo frá því í júní á síðasta ári að hann vildi snúa aftur en samningaviðræður hans við UFC hafa gengið mjög hægt. Líklegt er að St-Pierre muni berjast síðla sumars eða í haust. Hann verður þá orðinn 36 ára en hann hefur alls unnið 25 bardaga á ferli sínum og tapað eins tveimur.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00
Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00
Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45