Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. febrúar 2017 13:30 Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja. Verkfall sjómanna Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja.
Verkfall sjómanna Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira