Dinart: Leikir gegn Íslandi alltaf sérstakir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 09:23 Didier Dinart, þjálfari franska landsliðsins. Vísir/Getty Ísland mætir Frakklandi í 16-liða úrslitunum á HM á laugardag en leikurinn fer fram í Lille. Didier Dinart er landsliðsþjálfari Frakklands en hann er á sínu fyrsta stórmóti með liðið sem aðalþjálfari. Hann var lengi lykilmaður í ógnarsterkri vörn Frakklands og hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari Claude Onesta, fyrrum landsliðsþjálfara. Dinart þekkir því afar vel til íslenska liðsins. Hann var í liðinu þegar Frakkar urðu Ólympíumeistarar í Peking árið 2008, eftir að hafa unnið Ísland í úrslitaleik. Sjá einnig: Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Frakkar urðu sömuleiðis Evrópumeistarar tveimur árum síðar og lögðu þá Íslendinga að velli í undanúrslitum. Ísland vann bronsverðlaun á því móti. „Íslendingar eru með kraftmikla leikmenn og þekkja okkur vel. Leikir gegn Íslandi eru alltaf svolítið sérstakir,“ sagði hann í samtali við franska fjölmiðla í gær. „Við ætlum ekki að kvarta. Við vitum allir að það hefur enginn efni á að gera mistök þegar útsláttarkeppnin er hafin.“ Fyrir leikina í gær kom til greina að Frakkland myndi mæta Íslandi, Makedóníu eða Túnis í 16-liða úrslitunum. Hver af þeim er erfiðasti andstæðingurinn, að mati Dinart? „Erfiðasta liðið er Ísland því það eru alltaf jafnir leikir gegn Íslandi. En árin líða og liðin breytast með tíð og tíma.“ „Franska liðið verður að einbeita sér að sjálfu sér. Við munum ekki örvænta og undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Gefa 200 prósent í hann. Ef að liðið spilar eins og það á að gera og leikmenn sinna sínum hlutverkum þá ætti allt saman að fara vel.“ Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29 Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35 Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Ísland mætir Frakklandi í 16-liða úrslitunum á HM á laugardag en leikurinn fer fram í Lille. Didier Dinart er landsliðsþjálfari Frakklands en hann er á sínu fyrsta stórmóti með liðið sem aðalþjálfari. Hann var lengi lykilmaður í ógnarsterkri vörn Frakklands og hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari Claude Onesta, fyrrum landsliðsþjálfara. Dinart þekkir því afar vel til íslenska liðsins. Hann var í liðinu þegar Frakkar urðu Ólympíumeistarar í Peking árið 2008, eftir að hafa unnið Ísland í úrslitaleik. Sjá einnig: Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Frakkar urðu sömuleiðis Evrópumeistarar tveimur árum síðar og lögðu þá Íslendinga að velli í undanúrslitum. Ísland vann bronsverðlaun á því móti. „Íslendingar eru með kraftmikla leikmenn og þekkja okkur vel. Leikir gegn Íslandi eru alltaf svolítið sérstakir,“ sagði hann í samtali við franska fjölmiðla í gær. „Við ætlum ekki að kvarta. Við vitum allir að það hefur enginn efni á að gera mistök þegar útsláttarkeppnin er hafin.“ Fyrir leikina í gær kom til greina að Frakkland myndi mæta Íslandi, Makedóníu eða Túnis í 16-liða úrslitunum. Hver af þeim er erfiðasti andstæðingurinn, að mati Dinart? „Erfiðasta liðið er Ísland því það eru alltaf jafnir leikir gegn Íslandi. En árin líða og liðin breytast með tíð og tíma.“ „Franska liðið verður að einbeita sér að sjálfu sér. Við munum ekki örvænta og undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Gefa 200 prósent í hann. Ef að liðið spilar eins og það á að gera og leikmenn sinna sínum hlutverkum þá ætti allt saman að fara vel.“
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29 Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35 Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29
Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35
Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00