HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2017 10:30 Bjarki Már Elísson og Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Samsett/EPA og Getty Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson voru tveir af þremur markahæstu mönnum íslenska landsliðsins á HM í handbolta í Frakklandi. HBStatz tók saman ítarlega tölfræði á heimsmeistaramótinu og hefur nú birt samanburð á skotnýtingu þeirra Guðjóns Vals og Bjarka Más. Það vekur athygli að Bjarki tekur átta fleiri skot úr vinstra horninu og hann nýtir líka skotin sín 32 prósent betur úr sinni stöðu. Bjarki Már Elísson skoraði úr 23 af 29 skotum sínum sem gerir 79 prósent skotnýtingu. Hann tók öll skotin sín utan af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 24 mörk úr 38 skotum sem gerir 63 prósent skotnýtingu. Sjö af mörkum Guðjón Vals komu af vítalínunni en hann nýtti 70 prósent víta sinna og því „bara“ 61 prósent skota sinna utan af velli. Samanburður á skotum þeirra úr vinstra horninu vekur mesta athygli. Bjarki Már nýtir 13 af 18 skotum sínum úr vinstra horninu eða 72 prósent. Guðjón Valur er aftur á móti með aðeins 10 skot og 40 prósent skotnýtingu úr vinstra horninu. Bjarki Már er að skora níu fleiri mörk úr vinstra horninu heldur en Guðjón Valur þrátt fyrir að spila 83 færri mínútur (135:35) en Guðjón Valur (218:55). Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru báðir með 86 prósent skotnýtingu úr hraðaupphlaupum en Guðjón Valur er með tvöfalt fleiri mörk úr hraðaupphlaupum (12) en Bjarki (6) samkvæmt skráningu HBStatz. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson voru tveir af þremur markahæstu mönnum íslenska landsliðsins á HM í handbolta í Frakklandi. HBStatz tók saman ítarlega tölfræði á heimsmeistaramótinu og hefur nú birt samanburð á skotnýtingu þeirra Guðjóns Vals og Bjarka Más. Það vekur athygli að Bjarki tekur átta fleiri skot úr vinstra horninu og hann nýtir líka skotin sín 32 prósent betur úr sinni stöðu. Bjarki Már Elísson skoraði úr 23 af 29 skotum sínum sem gerir 79 prósent skotnýtingu. Hann tók öll skotin sín utan af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 24 mörk úr 38 skotum sem gerir 63 prósent skotnýtingu. Sjö af mörkum Guðjón Vals komu af vítalínunni en hann nýtti 70 prósent víta sinna og því „bara“ 61 prósent skota sinna utan af velli. Samanburður á skotum þeirra úr vinstra horninu vekur mesta athygli. Bjarki Már nýtir 13 af 18 skotum sínum úr vinstra horninu eða 72 prósent. Guðjón Valur er aftur á móti með aðeins 10 skot og 40 prósent skotnýtingu úr vinstra horninu. Bjarki Már er að skora níu fleiri mörk úr vinstra horninu heldur en Guðjón Valur þrátt fyrir að spila 83 færri mínútur (135:35) en Guðjón Valur (218:55). Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru báðir með 86 prósent skotnýtingu úr hraðaupphlaupum en Guðjón Valur er með tvöfalt fleiri mörk úr hraðaupphlaupum (12) en Bjarki (6) samkvæmt skráningu HBStatz.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06
HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30
Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33
Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30
Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15
Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00
Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00