Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 18:21 Hylkið sem Bellini ætlar sér að dvelja í á Grænlandsjökli Mynd/Alex Bellini Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58