„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 12:00 Landsliðsfyrirliðinn með skóna sem hann notar í kvöld. mynd/instagramsíða Guðjóns Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is. Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50
Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44