„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 12:00 Landsliðsfyrirliðinn með skóna sem hann notar í kvöld. mynd/instagramsíða Guðjóns Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is. Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50
Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44