Yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 22:30 McVay er hér annar frá hægri. Vísir/Getty Sean McVay á að vera maðurinn sem að færir NFL-liðinu LA Rams betri tíð. Hann var ráðinn aðalþjálfari liðsins á dögunum en um leið varð McVay yngsti maðurinn frá upphafi til að gegna því starfi hjá liði í NFL-deildinni. McVay verður 31 árs þann 24. janúar en hann hefur verið sóknarþjálfari Washington Redskins síðustu ár og borið höfuðábyrgð á því að Kirk Cousins hefur náð að búa sér til alvöru feril sem leikstjórnandi í deildinni. Hann tekur við starfinu af Jeff Fisher sem var rekinn eftir þrettán leiki á nýliðnu tímabili. Rams vann aðeins fjóra af sextán leikjum sínum á nýliðnu tímabili og var með einn versta árangur allra liða í deildinni. Til að gera stöðu liðsins enn verri var Rams með fyrsta valrétt í nýliðavali deildarinnar síðastliðið vor og valdi þá leikstjórnandann Jared Goff, sem náði engan veginn að standa undir væntingum. McVay er nú maðurinn sem á að koma Goff á rétta braut og telur Stan Kroenke, eigandi Rams, að McVay sé rétti maðurinn til þess. „Sá árangur sem hann hefur náð á minna en áratug í deildinni okkar er afar eftirtektarverður,“ sagði hann. „Við erum sannfærðir um að sýn hans muni reynast liðinu okkar vel. Það verður markmið okkar allra að færa Rams Super Bowl meistaratitil, heim til Los Angeles.“ Rams flutti til Los Angeles frá St. Louis síðastliðið sumar en liðið vill þó sjálfsagt gleyma sínu fyrsta tímabili í borg englanna á nýjan leik sem allra fyrst. NFL Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Sjá meira
Sean McVay á að vera maðurinn sem að færir NFL-liðinu LA Rams betri tíð. Hann var ráðinn aðalþjálfari liðsins á dögunum en um leið varð McVay yngsti maðurinn frá upphafi til að gegna því starfi hjá liði í NFL-deildinni. McVay verður 31 árs þann 24. janúar en hann hefur verið sóknarþjálfari Washington Redskins síðustu ár og borið höfuðábyrgð á því að Kirk Cousins hefur náð að búa sér til alvöru feril sem leikstjórnandi í deildinni. Hann tekur við starfinu af Jeff Fisher sem var rekinn eftir þrettán leiki á nýliðnu tímabili. Rams vann aðeins fjóra af sextán leikjum sínum á nýliðnu tímabili og var með einn versta árangur allra liða í deildinni. Til að gera stöðu liðsins enn verri var Rams með fyrsta valrétt í nýliðavali deildarinnar síðastliðið vor og valdi þá leikstjórnandann Jared Goff, sem náði engan veginn að standa undir væntingum. McVay er nú maðurinn sem á að koma Goff á rétta braut og telur Stan Kroenke, eigandi Rams, að McVay sé rétti maðurinn til þess. „Sá árangur sem hann hefur náð á minna en áratug í deildinni okkar er afar eftirtektarverður,“ sagði hann. „Við erum sannfærðir um að sýn hans muni reynast liðinu okkar vel. Það verður markmið okkar allra að færa Rams Super Bowl meistaratitil, heim til Los Angeles.“ Rams flutti til Los Angeles frá St. Louis síðastliðið sumar en liðið vill þó sjálfsagt gleyma sínu fyrsta tímabili í borg englanna á nýjan leik sem allra fyrst.
NFL Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Sjá meira