Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. janúar 2017 21:17 Geir Sveinsson er búinn að vinna sinn fyrsta leik á HM. vísir/epa Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33