Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. janúar 2017 21:17 Geir Sveinsson er búinn að vinna sinn fyrsta leik á HM. vísir/epa Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33