Fötluð íþróttakona neyddist til að pissa á sig í lest: „Ég var niðurlægð“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. janúar 2017 14:30 Anna Wafula Strike var niðurlægð og fékk afsökunarbeiðni. vísir/getty Anna Wafula Strike, 47 ára gömul fötluð íþróttakona frá Bretlandi, segist hafa verið svipt virðingu sinni og niðurlægð þegar hún neyddist til að pissa á sig í lest sem skorti klósett fyrir fatlaða. Auk þess að vera afreksmaður í hjólastólaspretti er Wafula Strike mikil baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks í Bretlandi. Hún hlaut MBE-orðu breska heimsveldisins frá Elísabetu drottningu fyrir tveimur árum fyrir störf sín í þágu fatlaðra. Í viðtali við breska ríkisútvarpið segir Wafula Strike frá þriggja tíma langri lestarferð með lest frá fyrirtækinu CrossCountry train. Þegar henni varð mál var henni sagt að yfirgefa lestina næst þegar hún stoppaði en þegar að því kom var ekkert starfsfólk nálægt til að hjálpa henni úr lestinni og á lestarpallinn. „Ég var svipt virðingunni og ég var niðurlægð,“ segir Wafula Strike sem neyddist til að pissa á sig þar sem hún fékk enga hjálp. „Ég komst á endanum á klósett fyrir fatlaða þar sem ég úðaði vatni á mig og reyndi að líta almennilega út. Ég var niðurbrotin, í sárum og vandræðaleg.“ Talsmaður CrossCountry train fordæmir atvikið og segir að þetta sé í fyrsta sinn sem eitthvað þessu líkt hefur komið upp. Wafula Strike fékk formlega afsökunarbeiðni frá framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hlusta má á bút úr viðtalinu hér að neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira
Anna Wafula Strike, 47 ára gömul fötluð íþróttakona frá Bretlandi, segist hafa verið svipt virðingu sinni og niðurlægð þegar hún neyddist til að pissa á sig í lest sem skorti klósett fyrir fatlaða. Auk þess að vera afreksmaður í hjólastólaspretti er Wafula Strike mikil baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks í Bretlandi. Hún hlaut MBE-orðu breska heimsveldisins frá Elísabetu drottningu fyrir tveimur árum fyrir störf sín í þágu fatlaðra. Í viðtali við breska ríkisútvarpið segir Wafula Strike frá þriggja tíma langri lestarferð með lest frá fyrirtækinu CrossCountry train. Þegar henni varð mál var henni sagt að yfirgefa lestina næst þegar hún stoppaði en þegar að því kom var ekkert starfsfólk nálægt til að hjálpa henni úr lestinni og á lestarpallinn. „Ég var svipt virðingunni og ég var niðurlægð,“ segir Wafula Strike sem neyddist til að pissa á sig þar sem hún fékk enga hjálp. „Ég komst á endanum á klósett fyrir fatlaða þar sem ég úðaði vatni á mig og reyndi að líta almennilega út. Ég var niðurbrotin, í sárum og vandræðaleg.“ Talsmaður CrossCountry train fordæmir atvikið og segir að þetta sé í fyrsta sinn sem eitthvað þessu líkt hefur komið upp. Wafula Strike fékk formlega afsökunarbeiðni frá framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hlusta má á bút úr viðtalinu hér að neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira