Gladdi átta ára dreng sem hafði verið keyrt á Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 23:30 Watt og Noah á spítalanum. mynd/twitter Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Þá heimsótti hann átta ára dreng á spítala en það hafði verið keyrt á drenginn á gamlársdag. Sjúkraflutningamennirnir urðu að klippa treyjuna af drengnum er hugað var að honum. Drengurinn var í J.J. Watt treyju sem hann elskar mikið. Svo mikið að hann grét stanslaust af því að treyjan hans var ónýt.@JJWatt There is a lil boy at memorial hermann who was ran over by a truck and is just crying that EMTs cut his Watt jersey. @HoustonTexans — Marc (@carapia116) January 3, 2017 Máttur samfélagsmiðla er gríðarlegur og skilaboðin um slasaða drenginn náðu til Watt sem er leikmaður Houston Texans. Hann var fljótur að svara á Twitter og bauðst til þess að koma með nýja treyju fyrir drenginn.That is terrible, is he ok? Tell him I'll bring him a new jersey tomorrow. https://t.co/jSYhbhxU1H — JJ Watt (@JJWatt) January 3, 2017 Degi síðar var Watt mættur á sjúkrahúsið og hitti hinn átta ára gamla Noah Fulmer. Það sem meira er þá var Watt með fullt af treyjum fyrir drenginn og fjölskyldu hans. Drengurinn var þá nýkominn úr aðgerð en þrátt fyrir lyfin og kvalirnar á hann aldrei eftir að gleyma heimsókninni frá átrúnaðargoði sínu.Thank you everyone for sharing Noah's story and again HUGE Thank You to @JJWatt. #TeamNoah #PrayForNoah #jjwatt #NFL @HoustonTexans pic.twitter.com/Qxxmg0AzHk— Marc (@carapia116) January 4, 2017 NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Þá heimsótti hann átta ára dreng á spítala en það hafði verið keyrt á drenginn á gamlársdag. Sjúkraflutningamennirnir urðu að klippa treyjuna af drengnum er hugað var að honum. Drengurinn var í J.J. Watt treyju sem hann elskar mikið. Svo mikið að hann grét stanslaust af því að treyjan hans var ónýt.@JJWatt There is a lil boy at memorial hermann who was ran over by a truck and is just crying that EMTs cut his Watt jersey. @HoustonTexans — Marc (@carapia116) January 3, 2017 Máttur samfélagsmiðla er gríðarlegur og skilaboðin um slasaða drenginn náðu til Watt sem er leikmaður Houston Texans. Hann var fljótur að svara á Twitter og bauðst til þess að koma með nýja treyju fyrir drenginn.That is terrible, is he ok? Tell him I'll bring him a new jersey tomorrow. https://t.co/jSYhbhxU1H — JJ Watt (@JJWatt) January 3, 2017 Degi síðar var Watt mættur á sjúkrahúsið og hitti hinn átta ára gamla Noah Fulmer. Það sem meira er þá var Watt með fullt af treyjum fyrir drenginn og fjölskyldu hans. Drengurinn var þá nýkominn úr aðgerð en þrátt fyrir lyfin og kvalirnar á hann aldrei eftir að gleyma heimsókninni frá átrúnaðargoði sínu.Thank you everyone for sharing Noah's story and again HUGE Thank You to @JJWatt. #TeamNoah #PrayForNoah #jjwatt #NFL @HoustonTexans pic.twitter.com/Qxxmg0AzHk— Marc (@carapia116) January 4, 2017
NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira