Höness: Eyðsla kínversku liðanna er sjúk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2017 21:30 Höness var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári. vísir/getty Uli Höness, forseti Bayern München, segir að eyðsla fótboltaliða í Kína sé sjúk. Miklir peningar eru í fótboltanum í Kína og þarlend lið eyða gríðarlega háum fjárhæðum í leikmannakaup.Shanghai SIPG keypti Brasilíumanninn Oscar frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á dögunum og í gær bárust fréttir af því að félagið hafi boðið Borussia Dortmund tæpar 130 milljónir punda fyrir framherjann Pierre-Emerick Aubameyang. „Þetta er sjúkt, þetta er ekkert annað en sjúkt,“ sagði Höness í viðtali í tilefni af 65 ára afmæli hans. „Vonandi verður þetta bara tímabil eins og var í Bandaríkjunum á sínum tíma,“ bætti Höness við og vísaði þar til NASL-deildarinnar svokölluðu, þangað sem stórstjörnur á borð við Franz Beckenbauer, George Best, Pele og Gerd Müller fóru á áttunda áratugnum. „Á þeim tíma vildu félög á borð við New York Cosmos nota peninga til að byggja upp á fimm árum það sem tók önnur félög 50 ár að gera,“ sagði Höness sem var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári.Oscar fékk höfðinglegar móttökur við komuna til Shanghai.vísir/getty Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45 Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Uli Höness, forseti Bayern München, segir að eyðsla fótboltaliða í Kína sé sjúk. Miklir peningar eru í fótboltanum í Kína og þarlend lið eyða gríðarlega háum fjárhæðum í leikmannakaup.Shanghai SIPG keypti Brasilíumanninn Oscar frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á dögunum og í gær bárust fréttir af því að félagið hafi boðið Borussia Dortmund tæpar 130 milljónir punda fyrir framherjann Pierre-Emerick Aubameyang. „Þetta er sjúkt, þetta er ekkert annað en sjúkt,“ sagði Höness í viðtali í tilefni af 65 ára afmæli hans. „Vonandi verður þetta bara tímabil eins og var í Bandaríkjunum á sínum tíma,“ bætti Höness við og vísaði þar til NASL-deildarinnar svokölluðu, þangað sem stórstjörnur á borð við Franz Beckenbauer, George Best, Pele og Gerd Müller fóru á áttunda áratugnum. „Á þeim tíma vildu félög á borð við New York Cosmos nota peninga til að byggja upp á fimm árum það sem tók önnur félög 50 ár að gera,“ sagði Höness sem var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári.Oscar fékk höfðinglegar móttökur við komuna til Shanghai.vísir/getty
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45 Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30
Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45
Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00
Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45