Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 20:08 Kentin Mahe var frábær í kvöld. Vísir/Getty Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Frakkar unnu leikinn á endanum með tveimur mörkum. 29-27, eftir góðan endasprett. Slóvenska liðið var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar sjö mínútur voru eftir en Frakkarnir unnu lokamínúturnar 6-2 og tryggðu sér sigurinn. Kentin Mahé, leikmaður Flensburg-Handewitt, fór á kostum í leiknum og skoraði alls þrettán mörk fyrir franska landsliðið. Mahé skoraði fjögur mörk á lokamínútum leiksins eða tveimur meira en allt slóvenska liðið skoraði á sama tíma. Staðan var 11-11 í hálfleik eftir að Slóvenarnir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Slóvenar komust síðan í 15-13 í upphafi seinni hálfleiksins og voru skrefinu á undan þar til í lokin. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og þessir úrslit sýna að þeir eru til alls líklegir í B-riðlinum. Ísland mætir Slóveníu á laugardaginn eftir rúma viku en það verður annar leikur liðanna á heimsmeistaramótinu.29 - 27 | Bein Sports 1 | FIN DU MATCH A TOULOUSE, LA FRANCE L'EMPORTE CONTRE LA SLOVENIE ! #BLEUETFIER pic.twitter.com/MycYpTcSXL— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 6, 2017 C'est fini ! Victoire des Bleus avec notamment un INCROYABLE Kentin Mahé ce soir ! #FRASLO #EspritHandball pic.twitter.com/EQmFbUFe7a— Esprit Handball (@EspritHandball) January 6, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Frakkar unnu leikinn á endanum með tveimur mörkum. 29-27, eftir góðan endasprett. Slóvenska liðið var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar sjö mínútur voru eftir en Frakkarnir unnu lokamínúturnar 6-2 og tryggðu sér sigurinn. Kentin Mahé, leikmaður Flensburg-Handewitt, fór á kostum í leiknum og skoraði alls þrettán mörk fyrir franska landsliðið. Mahé skoraði fjögur mörk á lokamínútum leiksins eða tveimur meira en allt slóvenska liðið skoraði á sama tíma. Staðan var 11-11 í hálfleik eftir að Slóvenarnir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Slóvenar komust síðan í 15-13 í upphafi seinni hálfleiksins og voru skrefinu á undan þar til í lokin. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og þessir úrslit sýna að þeir eru til alls líklegir í B-riðlinum. Ísland mætir Slóveníu á laugardaginn eftir rúma viku en það verður annar leikur liðanna á heimsmeistaramótinu.29 - 27 | Bein Sports 1 | FIN DU MATCH A TOULOUSE, LA FRANCE L'EMPORTE CONTRE LA SLOVENIE ! #BLEUETFIER pic.twitter.com/MycYpTcSXL— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 6, 2017 C'est fini ! Victoire des Bleus avec notamment un INCROYABLE Kentin Mahé ce soir ! #FRASLO #EspritHandball pic.twitter.com/EQmFbUFe7a— Esprit Handball (@EspritHandball) January 6, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða