Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 09:00 Dagur Sigurðsson í útsendingu ARD í Þýskalandi með þeim Gerhard Delling og Stefan Kretzschmar eftir að Þýskaland varð Evrópumeistari. Mynd/Skjáskot Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í handbolta og einn helsti handboltasérfræðingur Þjóðverja, er enn ósáttur við að Dagur Sigurðsson muni hætta sem þjálfari þýska landsliðsins eftir HM í handbolta. Eins og kunnugt er ákvað Dagur að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við þýska handknattleikssambandið. Samningur hans var í gildi til 2020 en með því að nýta sér ákvæðið gat hann hætt strax eftir HM í Frakklandi. Það gerði hann í haust og samdi við handknattleikssamband Japans til ársins 2024. Hann hefur þar störf um næstu mánaðarmót. „Þýska sambandið barðist aldrei nógu mikið fyrir því að halda Degi,“ sagði Kretzschmar í samtali við Welt am Sonntag. „Þvert á móti var því tekið þegandi og hljóðalaust þegar það var tilkynnt að hann myndi nýta sér riftunarákvæðið.“ Sjá einnig: Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu hefur hann gert liðið að Evrópumeistara og bronsliði á Ólympíuleikum eftir margra ára lægð þýska liðsins. Kretzschmar segir að það hefði átt að borga Degi meira og fjarlægja um leið riftunarákvæðið úr samningi hans um leið og hann vann Evrópumeistaratitilinn fyrir ári síðan. „Ég veit að það var sátt á meðal þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni að hjálpa til fjárhagslega til að halda Degi í starfi. En það virtist ekki hafa náð í gegn hjá þeim í sambandinu.“ Christian Prokop og Markus Baur eru sagðir líklegastir til að taka við starfinu af Degi. Handbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í handbolta og einn helsti handboltasérfræðingur Þjóðverja, er enn ósáttur við að Dagur Sigurðsson muni hætta sem þjálfari þýska landsliðsins eftir HM í handbolta. Eins og kunnugt er ákvað Dagur að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við þýska handknattleikssambandið. Samningur hans var í gildi til 2020 en með því að nýta sér ákvæðið gat hann hætt strax eftir HM í Frakklandi. Það gerði hann í haust og samdi við handknattleikssamband Japans til ársins 2024. Hann hefur þar störf um næstu mánaðarmót. „Þýska sambandið barðist aldrei nógu mikið fyrir því að halda Degi,“ sagði Kretzschmar í samtali við Welt am Sonntag. „Þvert á móti var því tekið þegandi og hljóðalaust þegar það var tilkynnt að hann myndi nýta sér riftunarákvæðið.“ Sjá einnig: Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu hefur hann gert liðið að Evrópumeistara og bronsliði á Ólympíuleikum eftir margra ára lægð þýska liðsins. Kretzschmar segir að það hefði átt að borga Degi meira og fjarlægja um leið riftunarákvæðið úr samningi hans um leið og hann vann Evrópumeistaratitilinn fyrir ári síðan. „Ég veit að það var sátt á meðal þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni að hjálpa til fjárhagslega til að halda Degi í starfi. En það virtist ekki hafa náð í gegn hjá þeim í sambandinu.“ Christian Prokop og Markus Baur eru sagðir líklegastir til að taka við starfinu af Degi.
Handbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00
Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29
Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00