Júlían: "Markmiðið er að verða einn af þremur bestu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 20:15 Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sjá meira
Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður, átti frábært ár. Hann er í fimmta sæti á heimslistanum í +120 kg flokki en hápunktur ársins hjá honum var þegar hann vann gull í réttstöðulyftu á sínu fyrst HM fullorðinna. Hann hefur verið einn sá besti í unglingaflokkum undanfarin ár. „Helst stendur upp úr að klára unglingamótin, bæði EM og HM, og vinna þau sem er búið að vera draumur lengi og það með töluverðum yfirburðum. Þar náði ég að skipa mér í fremstu röð. Svo var það klárlega að koma inn á fyrsta mótið mitt í opnum flokki og vinna þar gull í einni grein sem var frábært,“ segir Júlían. „Þar tók ég 380 kíló í réttstöðulyftu sem var markmið sem ég var búinn að vera með upp á vegg hjá mér í átta ár. Þetta var eitthvað sem ég var búinn að stefna að og er Evrópumót. Þetta hlýtur að standa upp úr.“ Júlían keppir næst á Reykjavíkurleikunum og eftir það keppir hann á Arnold Classic. Stefnan er tekin á heimsleikana í kraftlyftingum eftir fjögur ár, en þeir eru það sem sportið snýst um. „Markmiðið er að verða einn af þremur bestu í mínum þyngdarflokki í heiminum,“ segir Júlían, en fær hann nú ekki smá pásu yfir jólin? „Ég mun eitthvað hvíla mig. Á milli æfinga allavega. Ég mun borða vel og æfa vel. Þetta er sá tími sem maður fær mestan tíma til að æfa,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sjá meira