Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2016 10:47 Það er opið í Kringlunni til klukkan 13. vísir/anton brink Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri. Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14.Vínbúðirnar eru opnar til klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu sem og á Akureyri, Selfossi, Akranesi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, í Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og Hveragerði. Aðrar verslanir ÁTVR eru opnar til klukkan 12. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér. Jólafréttir Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri. Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14.Vínbúðirnar eru opnar til klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu sem og á Akureyri, Selfossi, Akranesi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, í Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og Hveragerði. Aðrar verslanir ÁTVR eru opnar til klukkan 12. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér.
Jólafréttir Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira