Frændi árásarmannsins í Berlín handtekinn í Túnis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2016 15:19 Anis Amri. Vísir/AFP Yfirvöld í Túnis hafa handtekið frænda Anis Amri og tvo aðra menn sem þau segja að hafi myndað hóp sem hugði á hryðjuverk. Amri var skotinn til bana af lögreglunni í Mílanó í gær en á mánudagskvöld keyrði hann trukk inn í mannfjölda á jólamarkaði í Berlín með þeim afleiðingum að 12 létust og 49 særðust. Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa lýst ábyrgð á árásinni. Í yfirlýsingu frá innanríkisráðuneyti Túnis segir að frændi Amri, sonur systur hans, hafi játað að hafa átt samskipti við Amri í gegnum dulkóðuð skilaboð með smáforritinu Telegram. Þá sagði jafnframt í yfirlýsingunni að þriggja manna hópurinn sem var handtekinn hafi verið virkur í bæjunum Fouchana og Oueslatia. Amri á að hafa sent peninga til frænda síns svo hann gæti ferðast til Þýskalands og orðið þar hluti af hryðjuverkahópi. Þá á hann einnig að hafa hvatt frænda sinn til að sverja Íslamska ríkinu hollustueið. Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24. desember 2016 07:00 Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23. desember 2016 14:51 Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23. desember 2016 09:31 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Yfirvöld í Túnis hafa handtekið frænda Anis Amri og tvo aðra menn sem þau segja að hafi myndað hóp sem hugði á hryðjuverk. Amri var skotinn til bana af lögreglunni í Mílanó í gær en á mánudagskvöld keyrði hann trukk inn í mannfjölda á jólamarkaði í Berlín með þeim afleiðingum að 12 létust og 49 særðust. Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa lýst ábyrgð á árásinni. Í yfirlýsingu frá innanríkisráðuneyti Túnis segir að frændi Amri, sonur systur hans, hafi játað að hafa átt samskipti við Amri í gegnum dulkóðuð skilaboð með smáforritinu Telegram. Þá sagði jafnframt í yfirlýsingunni að þriggja manna hópurinn sem var handtekinn hafi verið virkur í bæjunum Fouchana og Oueslatia. Amri á að hafa sent peninga til frænda síns svo hann gæti ferðast til Þýskalands og orðið þar hluti af hryðjuverkahópi. Þá á hann einnig að hafa hvatt frænda sinn til að sverja Íslamska ríkinu hollustueið.
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24. desember 2016 07:00 Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23. desember 2016 14:51 Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23. desember 2016 09:31 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24. desember 2016 07:00
Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23. desember 2016 14:51
Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23. desember 2016 09:31