Bjarki Þór berst í London í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. desember 2016 22:30 Mjölnismaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn annan atvinnubardaga í MMA í kvöld. Bjarki berst á FightStar 8 bardagakvöldinu í London. Bjarki Þór mætir Englendingi að nafni Alan Proctor en þetta verður fyrsti atvinnubardagi hans. Bardaginn fer fram í veltivigt og verður þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Bjarki Þór barðist síðast í júlí þar sem hann valtaði yfir andstæðinginn á aðeins 23 sekúndum. Það var hans fyrsti atvinnubardagi en áður hafði hann orðið Evrópumeistari áhugamanna í MMA. Síðustu tvær vikur hefur Bjarki æft hjá SBG bardagaklúbbnum í Dublin undir handleiðslu John Kavanagh, yfirþjálfara Gunnars Nelson og Conor McGregor. Bjarki tók bardagann með tveggja vikna fyrirvara en hann var ólmur í að ná einum bardaga í viðbót áður en árið er úti og stökk því á tækifærið. Bardaganum verður streymt í beinni á Facebook síðu Bjarka Þórs en talið er að bardagi hans byrji kl 20-21 í kvöld. MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Mjölnismaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn annan atvinnubardaga í MMA í kvöld. Bjarki berst á FightStar 8 bardagakvöldinu í London. Bjarki Þór mætir Englendingi að nafni Alan Proctor en þetta verður fyrsti atvinnubardagi hans. Bardaginn fer fram í veltivigt og verður þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Bjarki Þór barðist síðast í júlí þar sem hann valtaði yfir andstæðinginn á aðeins 23 sekúndum. Það var hans fyrsti atvinnubardagi en áður hafði hann orðið Evrópumeistari áhugamanna í MMA. Síðustu tvær vikur hefur Bjarki æft hjá SBG bardagaklúbbnum í Dublin undir handleiðslu John Kavanagh, yfirþjálfara Gunnars Nelson og Conor McGregor. Bjarki tók bardagann með tveggja vikna fyrirvara en hann var ólmur í að ná einum bardaga í viðbót áður en árið er úti og stökk því á tækifærið. Bardaganum verður streymt í beinni á Facebook síðu Bjarka Þórs en talið er að bardagi hans byrji kl 20-21 í kvöld.
MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira