Búið að dæma morðingja Will Smith Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2016 22:30 Will Smith í búningi Saints. vísir/getty Maðurinn sem myrti Will Smith, fyrrum leikmann New Orleans Saints, var í dag dæmdur fyrir morðið á leikmanninum. Hann var dæmdur fyrir manndráp og einnig var hann dæmdur fyrir tilraun til þess að myrða eiginkonu Smith. Hún særðist. Smith og banamaður hans, Cardell Hayes, lentu í rifrildi í umferðinni. Það rifrildi endaði með því að Hayes skaut Smith til bana. Hayes sagði að Smith hefði verið drukkinn og ögrandi. Hann hefði aðeins skotið hann eftir að Smith hefði kýlt hann og náð í byssu. Engar sannanir voru fyrir því að Smith hefði gripið til vopna. Öll vitni sögðu það vera lygi. Um miðjan febrúar verður tekin ákvörðun um hversu lengi Hayes þarf að dúsa í steininum en hann á yfir höfði sér allt að 40 ára fangelsi. Smith spilaði háskólabolta fyrir Ohio State og varð meistari með þeim árið 2002. Hann var svo í liði Saints sem vann Super Bowl-leikinn árið 2009. Þjálfari Saints, Sean Payton, leikstjórnandinn Drew Brees og fleiri leikmenn Saints mættu á réttarhöldin til þess að sýna fjölskyldu Smith stuðning. NFL Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Sjá meira
Maðurinn sem myrti Will Smith, fyrrum leikmann New Orleans Saints, var í dag dæmdur fyrir morðið á leikmanninum. Hann var dæmdur fyrir manndráp og einnig var hann dæmdur fyrir tilraun til þess að myrða eiginkonu Smith. Hún særðist. Smith og banamaður hans, Cardell Hayes, lentu í rifrildi í umferðinni. Það rifrildi endaði með því að Hayes skaut Smith til bana. Hayes sagði að Smith hefði verið drukkinn og ögrandi. Hann hefði aðeins skotið hann eftir að Smith hefði kýlt hann og náð í byssu. Engar sannanir voru fyrir því að Smith hefði gripið til vopna. Öll vitni sögðu það vera lygi. Um miðjan febrúar verður tekin ákvörðun um hversu lengi Hayes þarf að dúsa í steininum en hann á yfir höfði sér allt að 40 ára fangelsi. Smith spilaði háskólabolta fyrir Ohio State og varð meistari með þeim árið 2002. Hann var svo í liði Saints sem vann Super Bowl-leikinn árið 2009. Þjálfari Saints, Sean Payton, leikstjórnandinn Drew Brees og fleiri leikmenn Saints mættu á réttarhöldin til þess að sýna fjölskyldu Smith stuðning.
NFL Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Sjá meira