Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2016 20:28 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Anton Brink Þau Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fengu öll góða gjöf frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, með stjórnarmyndunarumboðinu. Gjöfin var bók eftir Guðna sjálfan, Völundarhús valdsins, sem fjallar um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Bókin kom út árið 2005 en Guðni hafði tveimur árum áður lokið doktorsprófi í sögu frá Queen Mary University í London.Birgitta upplýsti um gjöfina í Kastljósi í kvöld þar sem forystufólk flokkanna sem sæti eiga á Alþingi kom saman í sjónvarpssal til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðunum við þau Þóru Arnórsdóttur og Baldvin Þór Bergsson. Þóra spurði Birgitta hvernig hún hefði upplifað stjórnarmyndunarviðræðurnar og þær þreifingar sem átt hafa sér stað á milli flokkanna á þeim rúmu sex vikum sem liðnar eru frá kosningum. Nefndi Þóra í því samhengi að formaður Sjálfstæðisflokksins hefði kallað þetta völundarhús þar sem maður væri alltaf að ganga á vegg. „Ja, kannski á alveg svona dramatískan hátt og hann lýsir því en það vill nú svo til að allir þeir sem hafa fengið þetta umboð hafa fengið Völundarhús valdsins að gjöf frá forseta lýðveldisins og það minnir mann á að þetta er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem það tekur einhvern smá tíma,“ sagði Birgitta og vísaði í það í forsetatíð Kristjáns reyndist oft afar erfitt fyrir stjórnmálamennina að mynda ríkisstjórn. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þau Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fengu öll góða gjöf frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, með stjórnarmyndunarumboðinu. Gjöfin var bók eftir Guðna sjálfan, Völundarhús valdsins, sem fjallar um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Bókin kom út árið 2005 en Guðni hafði tveimur árum áður lokið doktorsprófi í sögu frá Queen Mary University í London.Birgitta upplýsti um gjöfina í Kastljósi í kvöld þar sem forystufólk flokkanna sem sæti eiga á Alþingi kom saman í sjónvarpssal til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðunum við þau Þóru Arnórsdóttur og Baldvin Þór Bergsson. Þóra spurði Birgitta hvernig hún hefði upplifað stjórnarmyndunarviðræðurnar og þær þreifingar sem átt hafa sér stað á milli flokkanna á þeim rúmu sex vikum sem liðnar eru frá kosningum. Nefndi Þóra í því samhengi að formaður Sjálfstæðisflokksins hefði kallað þetta völundarhús þar sem maður væri alltaf að ganga á vegg. „Ja, kannski á alveg svona dramatískan hátt og hann lýsir því en það vill nú svo til að allir þeir sem hafa fengið þetta umboð hafa fengið Völundarhús valdsins að gjöf frá forseta lýðveldisins og það minnir mann á að þetta er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem það tekur einhvern smá tíma,“ sagði Birgitta og vísaði í það í forsetatíð Kristjáns reyndist oft afar erfitt fyrir stjórnmálamennina að mynda ríkisstjórn.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira