Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2016 20:28 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Anton Brink Þau Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fengu öll góða gjöf frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, með stjórnarmyndunarumboðinu. Gjöfin var bók eftir Guðna sjálfan, Völundarhús valdsins, sem fjallar um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Bókin kom út árið 2005 en Guðni hafði tveimur árum áður lokið doktorsprófi í sögu frá Queen Mary University í London.Birgitta upplýsti um gjöfina í Kastljósi í kvöld þar sem forystufólk flokkanna sem sæti eiga á Alþingi kom saman í sjónvarpssal til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðunum við þau Þóru Arnórsdóttur og Baldvin Þór Bergsson. Þóra spurði Birgitta hvernig hún hefði upplifað stjórnarmyndunarviðræðurnar og þær þreifingar sem átt hafa sér stað á milli flokkanna á þeim rúmu sex vikum sem liðnar eru frá kosningum. Nefndi Þóra í því samhengi að formaður Sjálfstæðisflokksins hefði kallað þetta völundarhús þar sem maður væri alltaf að ganga á vegg. „Ja, kannski á alveg svona dramatískan hátt og hann lýsir því en það vill nú svo til að allir þeir sem hafa fengið þetta umboð hafa fengið Völundarhús valdsins að gjöf frá forseta lýðveldisins og það minnir mann á að þetta er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem það tekur einhvern smá tíma,“ sagði Birgitta og vísaði í það í forsetatíð Kristjáns reyndist oft afar erfitt fyrir stjórnmálamennina að mynda ríkisstjórn. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Þau Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fengu öll góða gjöf frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, með stjórnarmyndunarumboðinu. Gjöfin var bók eftir Guðna sjálfan, Völundarhús valdsins, sem fjallar um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Bókin kom út árið 2005 en Guðni hafði tveimur árum áður lokið doktorsprófi í sögu frá Queen Mary University í London.Birgitta upplýsti um gjöfina í Kastljósi í kvöld þar sem forystufólk flokkanna sem sæti eiga á Alþingi kom saman í sjónvarpssal til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðunum við þau Þóru Arnórsdóttur og Baldvin Þór Bergsson. Þóra spurði Birgitta hvernig hún hefði upplifað stjórnarmyndunarviðræðurnar og þær þreifingar sem átt hafa sér stað á milli flokkanna á þeim rúmu sex vikum sem liðnar eru frá kosningum. Nefndi Þóra í því samhengi að formaður Sjálfstæðisflokksins hefði kallað þetta völundarhús þar sem maður væri alltaf að ganga á vegg. „Ja, kannski á alveg svona dramatískan hátt og hann lýsir því en það vill nú svo til að allir þeir sem hafa fengið þetta umboð hafa fengið Völundarhús valdsins að gjöf frá forseta lýðveldisins og það minnir mann á að þetta er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem það tekur einhvern smá tíma,“ sagði Birgitta og vísaði í það í forsetatíð Kristjáns reyndist oft afar erfitt fyrir stjórnmálamennina að mynda ríkisstjórn.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira