Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 09:30 Adam og Einar Rafn komu mikið við sögu í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. vísir/ernir Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00