Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 09:45 Conor McGregor skellir sér á hvíta tjaldið. vísir/getty Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum. MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum.
MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Sjá meira
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45
Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00
Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30