Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2016 16:49 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst í Dúbaí. Vísir/Daníel Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur góða forystu að loknum fimm af tólf keppnisgreinum á Dubai Fitness Championshp Finals sem fer nú fram á Arabíuskaganum. Ragnheiður Sara er með 445 stig og 45 stiga forystu á næsta keppanda, Samantha Briggs frá Bretlandi. Annie Mist Þórisdóttir er svo í þrijða sætinu með 385 stig en aðrir íslenskir keppendur í kvennaflokki eru Þuríður Erla Helgadóttir (12. sæti) og Eik Gylfadóttir (17. sæti). Alls taka 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Ragnheiður Sara hefur lent í einu þriggja efstu sæta þremur greina af þeim fimm sem lokið er en hér má finna upplýsingar um dagskrá mótsins og keppnisgreinar. Björgvin Guðmundsson stendur svo vel að vígi í karlaflokki en hann er í fimmta sæti með 311 stig, tæpum 100 stigum á eftir Ricky Garard sem er efstur. Hinrik Ingi Óskarsson, sem neitaði að taka lyfjapróf á Íslandsmótinu í Crossfit, er ekki á meðal keppenda. Samkvæmt upplýsingum Vísis stóð þó til að hann yrði á meðal keppenda. Sjá einnig: Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Tvær keppnisgreinar fara fram á morgun en keppni heldur svo áfram á föstudag og laugardag.Karlaflokkur (eftir 5 greinar): 1. Ricky Garard 408 5. Björgvin Guðmundsson 311 22. Frederik Ægidius 29. Þröstur Ólafson 168 32. Árni Björn Kristjánsson 152Kvennaflokkkur (eftir 5 greinar): 1. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 445 stig 2. Samantha Briggs 410 3. Annie Mist Þórisdóttir 385 12. Þuríður Erla Helgadóttir 280 17. Eik Gylfadóttir 256 Aðrar íþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur góða forystu að loknum fimm af tólf keppnisgreinum á Dubai Fitness Championshp Finals sem fer nú fram á Arabíuskaganum. Ragnheiður Sara er með 445 stig og 45 stiga forystu á næsta keppanda, Samantha Briggs frá Bretlandi. Annie Mist Þórisdóttir er svo í þrijða sætinu með 385 stig en aðrir íslenskir keppendur í kvennaflokki eru Þuríður Erla Helgadóttir (12. sæti) og Eik Gylfadóttir (17. sæti). Alls taka 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Ragnheiður Sara hefur lent í einu þriggja efstu sæta þremur greina af þeim fimm sem lokið er en hér má finna upplýsingar um dagskrá mótsins og keppnisgreinar. Björgvin Guðmundsson stendur svo vel að vígi í karlaflokki en hann er í fimmta sæti með 311 stig, tæpum 100 stigum á eftir Ricky Garard sem er efstur. Hinrik Ingi Óskarsson, sem neitaði að taka lyfjapróf á Íslandsmótinu í Crossfit, er ekki á meðal keppenda. Samkvæmt upplýsingum Vísis stóð þó til að hann yrði á meðal keppenda. Sjá einnig: Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Tvær keppnisgreinar fara fram á morgun en keppni heldur svo áfram á föstudag og laugardag.Karlaflokkur (eftir 5 greinar): 1. Ricky Garard 408 5. Björgvin Guðmundsson 311 22. Frederik Ægidius 29. Þröstur Ólafson 168 32. Árni Björn Kristjánsson 152Kvennaflokkkur (eftir 5 greinar): 1. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 445 stig 2. Samantha Briggs 410 3. Annie Mist Þórisdóttir 385 12. Þuríður Erla Helgadóttir 280 17. Eik Gylfadóttir 256
Aðrar íþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira