Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 19:15 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Mikil óvissa er um það hverjir munu skipa hópinn á HM. Aron Pálmarsson glímir við meiðsli í nára og er í meðhöndlun hér á landi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, sem leikur með Nimes í Frakklandi, hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Nú þykir ólíklegt að Arnór Atlason verði með. „Arnór er meiddur eins og er og hefur ekkert getað spilað í Danmörku. Hann mun fara í betri skoðun og myndatöku á morgun. Þá mun í raun koma í ljós hvað þetta er. Eins og staðan er núna þá er hann meiddur og hefur það ekki alltof gott. Við verðum bara að sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Geir. „Þetta hljómar kannski eitthvað neikvætt að einhverjir skuli vera meiddir en það er bara eins og gengur og gerist. Það er mikið álag á leikmönnum sem eru að spila erlendis og þetta getur alltaf gerst. Við þurfum bara að sjá hvernig næstu dagar þróast hvað meiðsli þessara leikmanna varðar. Vonandi verða þeir allir orðnir klárir í janúar,“ sagði Geir. En er þá komið að því að henda þeim yngri, sem hafa staðið utan við liðið, út í djúpu laugina á heimsmeistaramótinu? „Ég held að það verði alltaf einhver sem fari í djúpu laugina,“ segir Geir en hann þarf að fara að velja stóran hóp á næstu dögum. „Á mánudag þurfum við að senda inn 28 manna hóp sem er þá lokahópur. Eftir það höfum við bara 28 leikmenn til að velja úr. Vonandi mun eitthvað skýrast fyrir það,“ sagði Geir. „Óvissa er alltaf óþægileg því það er betra að vita um hlutina. Ég veit að ég mun vita þetta og undirbý mig út frá því,“ sagði Geir. Það er hægt að sjá frétt Guðjón Guðmundssonar í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór Atlason verður líklega ekki með á HM í Frakklandi Íslenska handboltalandsliðið verður væntanlega án eins síns reyndasta leikmanns á heimsmeistaramótinu í Frakklandi sem fer fram í byrjun næsta árs. 7. desember 2016 18:45 Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5. desember 2016 15:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Mikil óvissa er um það hverjir munu skipa hópinn á HM. Aron Pálmarsson glímir við meiðsli í nára og er í meðhöndlun hér á landi. Ásgeir Örn Hallgrímsson, sem leikur með Nimes í Frakklandi, hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Nú þykir ólíklegt að Arnór Atlason verði með. „Arnór er meiddur eins og er og hefur ekkert getað spilað í Danmörku. Hann mun fara í betri skoðun og myndatöku á morgun. Þá mun í raun koma í ljós hvað þetta er. Eins og staðan er núna þá er hann meiddur og hefur það ekki alltof gott. Við verðum bara að sjá hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Geir. „Þetta hljómar kannski eitthvað neikvætt að einhverjir skuli vera meiddir en það er bara eins og gengur og gerist. Það er mikið álag á leikmönnum sem eru að spila erlendis og þetta getur alltaf gerst. Við þurfum bara að sjá hvernig næstu dagar þróast hvað meiðsli þessara leikmanna varðar. Vonandi verða þeir allir orðnir klárir í janúar,“ sagði Geir. En er þá komið að því að henda þeim yngri, sem hafa staðið utan við liðið, út í djúpu laugina á heimsmeistaramótinu? „Ég held að það verði alltaf einhver sem fari í djúpu laugina,“ segir Geir en hann þarf að fara að velja stóran hóp á næstu dögum. „Á mánudag þurfum við að senda inn 28 manna hóp sem er þá lokahópur. Eftir það höfum við bara 28 leikmenn til að velja úr. Vonandi mun eitthvað skýrast fyrir það,“ sagði Geir. „Óvissa er alltaf óþægileg því það er betra að vita um hlutina. Ég veit að ég mun vita þetta og undirbý mig út frá því,“ sagði Geir. Það er hægt að sjá frétt Guðjón Guðmundssonar í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór Atlason verður líklega ekki með á HM í Frakklandi Íslenska handboltalandsliðið verður væntanlega án eins síns reyndasta leikmanns á heimsmeistaramótinu í Frakklandi sem fer fram í byrjun næsta árs. 7. desember 2016 18:45 Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5. desember 2016 15:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Arnór Atlason verður líklega ekki með á HM í Frakklandi Íslenska handboltalandsliðið verður væntanlega án eins síns reyndasta leikmanns á heimsmeistaramótinu í Frakklandi sem fer fram í byrjun næsta árs. 7. desember 2016 18:45
Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5. desember 2016 15:00